Samanburður á eignum

Tryggvagata , Reykjavík

Tryggvagata 13, 101 Reykjavík
67.500.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 12.10.2020 kl 16.41

 • EV Númer: 4706378
 • Verð: 67.500.000 kr
 • Stærð: 99.6 m²
 • Svefnherbergi 1
 • Baðherbergi: 2
 • Byggingarár: 2017
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

**Laus strax**

Fasteignasalan TORG kynnir: Fallega bjarta íbúð merkt 304 með fallegu útsýni á 3. hæð á einu skemmtilegasta svæði miðborgarinnar.  Eigninn sem er skráð 99,6 fm er með góðri lofthæð, gólfhita og stórum gólfsíðum gluggum með einstöku útsýni yfir Snæfellsjökul, Akranes, Akrafjall og yfir sjóinn. Allar innréttingar eru vandaðar hvítar eikar innréttingar og gólfefni er vandað hvíttuð eikarparket og á votrýmum eru gæða flísar. Íbúðin skiptist í svefnherbergi með fataherbergi og baðherbergi innanf, annað baðherbergið er hægt að ganga inn frá gangi til að nota sem gestasalerni, stóra stofu, borðstofu, eldhús, þvottaherbergi og geymslu.  ABB ljósa og hitastýring er í öllum íbúðum og lyklalaust aðgengi er að húsinu.
Allar nánari upplýsingar veita: Þorgeir lögg.fasteignasali í thorgeir@fstorg.is  s.6966580 eða Rebekka í s.7768624 eða rebekka@fstorg.is

Nánari lýsing húss:  
Aðal anddyri hússins er frá Tryggvagötu. Komið er inn í stórt og bjart anddyri, inngöngu hurð er stór rafknúin glerhurð, hliðarveggir veggir eru steyptir í fallegri sjónsteypu og glæsileg listaverk eftir Leif Breiðfjörð prýða veggi. Gólf er lagt fallegum stórum sér völdum marmara flísum, fallegur set bekkur er í anddyri. Annar ingangur er frá Geirsgötu þar eru póstkassar og hjólageymsla ásamt ræstiaðstöðu fyrir sameign. Lyfta er frá anddyri upp á íbúða hæðir hússins og niður í kjallara.
Nánari lýsing íbúðar:
Forstofa: Komið er inn á rúmgóða forstofu. Stór fataskápur, parket á gólfi.
Alrými: Eldhús, borðstofa og stofa.
Innaf forstofu er komið inn í stórt alrými. Í rýminu er eldhús, borðstofa. Parket er á gólfi. Gluggar eru stórir og gólfsíðir með einstöku útsýni yfir skemmtilegt og sjarmerandi líf borgarinnar og hafnarsvæðisins. Eldhúsið er opið með vönduðum innréttingum ú hvíttaðri eik á einn vegg + stór eyja, Öll tæki eru vönduð og ísskápur og uppþvottavél eru innbyggð í innréttinguna. 
Hjónaherbergi + auka baðherbergi:
Hjónaherbergið er mjög stórt með hvíttuðu eikarparketi á gólfi. Rúmgott fataherbergi. Gluggar eru stórir og gólfsíðir, útgengt á suðursvalir. Inn af hjónaherberginu er baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum með stóru baðkari með góðri sturtu yfir. Salernið er upphengt.
Þvottaherbergi: Þvottaherbergi er inn af baðherbergi. Flísar eru á gólfi, hvít innrétting, vinnuvaskur og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: Er í sameign.
Sameign: Gangar og stigagangar eru með vönduðu ulllarteppi á hljóðdempandi undirlagi. 
Íbúðin hefur aðgang að sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu og sameiginlegri þvottaaðstöðu. 

Ath. myndir sem fylgja þessari íbúð geta verið úr annarri sambærilegri íbúð í húsinu.

Allar nánari upplýsingar veita: Þorgeir lögg.fasteignasali í thorgeir@fstorg.is
eða í 696-6580, og/eða Rebekka í s. 776-8624 eða rebekka@fstorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,5 – 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 67.500.000kr
 • Fasteignamat 61.600.000kr
 • Brunabótamat 44.100.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Bygginarár 2017
 • Stærð 99.6m2
 • Herbergi 2
 • Svefnherbergi 1
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Skráð á vef: 12. október 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Tryggvagata
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Þorgeir Símonarson
Þorgeir Símonarson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Hringbraut, Reykjavík

39.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 75.5

Fjölbýlishús

Jórunn Skúladóttir

2 mánuðir síðan

39.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 75.5

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Þorfinnsgata, Reykjavík

42.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 76.7

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

2 ár síðan

42.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 76.7

Fjölbýlishús

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Geirsgata 2 -, Reykjavík

90.900.000 kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 118.3

Fjölbýlishús

Þorlákur Einar Ómarsson

8 mánuðir síðan

90.900.000 kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 118.3

Fjölbýlishús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

45.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 69.9

Fjölbýlishús

Þórhallur Biering

1 dagur síðan

45.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 69.9

Fjölbýlishús

1 dagur síðan

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Sólvallagata, Reykjavík

56.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 99.1

Fjölbýlishús

Þórey Ólafsdóttir

12 klukkustundir síðan

56.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 99.1

Fjölbýlishús

12 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

84.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 108

Fjölbýlishús

Þórhallur Biering

1 dagur síðan

84.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 108

Fjölbýlishús

1 dagur síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

49.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 77.2

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

2 ár síðan

49.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 77.2

Fjölbýlishús

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Leifsgata, Reykjavík

89.900.000 kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 198.7

Fjölbýlishús

Böðvar Sigurbjörnsson

3 mánuðir síðan

89.900.000 kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 198.7

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Klapparstígur, Reykjavík

56.500.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 94.7

Fjölbýlishús

Ásdís Ósk Valsdóttir

6 dagar síðan

56.500.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 94.7

Fjölbýlishús

6 dagar síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Geirsgata, Reykjavík

65.900.000 kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 81.8

Fjölbýlishús

Halldór Kristján Sigurðsson

9 klukkustundir síðan

65.900.000 kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 81.8

Fjölbýlishús

9 klukkustundir síðan