Samanburður á eignum

Katlahraun, Þorlákshöfn

Katlahraun 12, 815 Þorlákshöfn
37.900.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 11.11.2020 kl 15.09

 • EV Númer: 4720249
 • Verð: 37.900.000 kr
 • Stærð: 111.3 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1582
 • Tegund: Raðhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Domus fasteignasala og Ársæll lgfs. s:896-6076 kynna til sölu fallegt vel skipulagt 111,3 fm 3 herbergja endaraðhús á einni hæð úr forsteyptum einingum  sem er í byggingu. Húsinu verður skilað á byggingastigi 5.tilbúin til innréttinga. Íbúðarhlutinn er 88,8 fm og bílskúrinn er 22,5 fm. samtals 111,3 fm. Áætluð afhending er í janúar/febrúar 2021.

Einingarnar eru frá Einingaverksmiðjunni í Reykjavík. Pússuð áferð er á útveggjum.  Húsið varður afhent samkvæmt neðangreindri lýsingu.

Lýsing: Katlahraun 12 er endaraðhús á einni hæð. Húsið er úr forsteyptum einingum frá Einingarverksmiðjunni á steyptum grunni. Allur frágangur er í samræmi við nýjustu staðla og reglugerðir. Húsið eru með pússaðri áferð að utan. Samkvæmt teikningu eru 2 svefnherbergi ásamt eldhúsi og stofu í alrými,  baðherbergi og þvottahúsi. Innangengt er úr íbúð í bílskúr úr anddyri.

Frágangur mv bst.5:
Sökklar: Undirstaða hússins er steinsteypt botnplata og forsteyptir sökklar á þjöppuðum púða.
Lagnir : Gólfhitalagnir eru ísteyptar og er frágangur miðaður við byggingastig 5.
Raflagnir: eru samkvæmt byggingastigi 5
Útveggir: Útveggir eru með stálmótaáferð.
Gluggar, hurðir og gler: Bílskúrshurð er stálfellihurð. Eldvarnarhurð er á milli íbúðar og bílskúrs . Gluggar eru viðhaldslitlir hvítir ál/tré gluggar.
Þak: Þak er úr holplötueiningum frá Einingaverksmiðjunni. Þakdúkurinn kemur frá Firestone.
Loft: Gert er ráð fyrir CLIPSO dúklofti niðurtekið með innfelldri lýsingu. A+ orkuvottun. Mikil hljóðvist. Frágangur miðast við byggingastigi 5. Þ.e undirvinnu fyrir þessa lausn. http://clipso.is/thjonusta-og-radgjof/taeknilegar-upplysingar/
Innveggir: Frágangur skv. byggingastigi 5, og eru frá 12 – 20cm að þykkt.
Lóð: Grófjöfnuð.

Byggingastig 7 –  fullklárað gefur möguleika á hlutdeildarláni frá HMS: 
Frágangur utanhúss:
Lóð verður grófjöfnuð.
Frágangur innanhúss:
Án gólfefna en í blautrýmum verða flísar á gólfi og veggjum í baðherbergi og á gólfi þvottahúsi. Í bílskúr verður steingólf (veggir grófpússaðir og málaðir og búið að leggja lagnir fyrir vaski.).
Í eldhúsi, baði og þvottahúsi verða vandaðar IKEA innréttingar eða sambærilegt, helluborð, ofn og vifta eða háfur verða í eldhúsi.
Innihurðir verða komnar.
Baðherbergi eru klætt með rakaþolnum plötum  eða flísalagt og sturtuhorn flísalagt, hreinlætistæki uppsett.
Innbyggðir skápar verða í svefnherbergjum (IKEA eða sambærileg. Innveggir sandsparslaðir og málaðir.

Afhendingartími er samkvæmt nánara samkomulagi.
Verð: 47.6 milljónir.

Þorlákshöfn er fjölskylduvænn bær i mikilli uppbyggingu og einungis ca 30 mínútna akstur til Reykjavíkur.

Kaupendur greiða 0,3% skipulagsgjald af brunabótamati þegar það hefur verið lagt á.

Byggingaraðili: Byggingafélagið Borg ehf.
Hönnun: Pro-Ark teiknistofa

ATH. Húsinu er skilað á bst.5 tílbúnu til innréttinga og málunar. Myndirnar eru eingöngu til að sýna hvernig fullbúin hús gætu litið út.

Allar nánari upplýsingar veita Ársæll Ó. Steinmóðsson löggiltur fasteignasali í síma 896-6076 og á netfanginu as@domus.is. 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Domus fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi – 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,5 – 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900.-

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 37.900.000kr
 • Fasteignamat 3.240.000kr
 • Brunabótamat 0kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Raðhús
 • Bygginarár 1582
 • Stærð 111.3m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 11. nóvember 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

27 m² 1582

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Katlahraun
 • Bær/Borg 815 Þorlákshöfn
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 815
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Ársæll Steinmóðsson
Ársæll Steinmóðsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Katlahraun, Þorlákshöfn

37.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1

Raðhús

Ársæll Steinmóðsson

2 vikur síðan

37.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1

Raðhús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Klængsbúð, Þorlákshöfn

33.000.000 kr

Herbergi: 3m²: 138.4

Raðhús

Ingólfur Geir Gissurarson

3 mánuðir síðan

33.000.000 kr

Herbergi: 3m²: 138.4

Raðhús

3 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Katlahraun , Þorlákshöfn

37.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 111.3

Raðhús

Ársæll Steinmóðsson

2 vikur síðan

37.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 111.3

Raðhús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Katlahraun , Þorlákshöfn

37.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 111.3

Raðhús

Ársæll Steinmóðsson

2 vikur síðan

37.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 111.3

Raðhús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Ísleifsbúð , Þorlákshöfn

48.000.000 kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 177.9

Raðhús

Andri Sigurðsson

4 dagar síðan

48.000.000 kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 177.9

Raðhús

4 dagar síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Katlahraun , Þorlákshöfn

34.230.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 97.8

Raðhús

Ársæll Steinmóðsson

1 vika síðan

34.230.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 97.8

Raðhús

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Katlahraun , Þorlákshöfn

37.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 111.3

Raðhús

Sigurður Fannar Guðmundsson

1 mánuður síðan

37.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 111.3

Raðhús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Katlahraun, Þorlákshöfn

34.230.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 97.8

Raðhús

Ársæll Steinmóðsson

1 vika síðan

34.230.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 97.8

Raðhús

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Katlahraun, Þorlákshöfn

37.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 111.3

Raðhús

Sigurður Fannar Guðmundsson

1 mánuður síðan

37.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 111.3

Raðhús

1 mánuður síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Katlahraun, Þorlákshöfn

37.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 111.3

Raðhús

Ársæll Steinmóðsson

1 mánuður síðan

37.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 111.3

Raðhús

1 mánuður síðan