Samanburður á eignum

Hróðnýjarstaðir, Búðardal

Hróðnýjarstaðir , 371 Búðardal
75.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 17.10.2020 kl 16.21

 • EV Númer: 4730067
 • Verð: 75.000.000kr
 • Tegund: Lóð / Jarðir
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Eignatorg kynnir: Nýtt á skrá – Lögbýlið Hróðnýjarstaðir, Dalabyggð. Landnr. 137568.

Um er að ræða jörð með nokkrum húsakosti í u.þ.b. 10 km. fjarlægð frá Búðardal.

Jörðin er talin 130 ha. að stærð og er ræktað land nærri 36 ha.

Byggingar eru:

    Íbúðarhús, 124,3 fm auk viðbyggingar, byggt 1972.
    Véla/verkfærageymsla, 158 fm, byggð 1982.
    Fjárhús með vélgengum áburðarkjallara, samtals 833,1 fm byggð í tvennu lagi, fyrri hluti 1969 og seinni hluti 2007.
    Hlaða, 183,4 fm, byggð 1969.
    Hesthús með 5 stíum og hnakkageymslu, óskráð.

Nánari lýsing húsakosts:

Íbúðarhús er steypt og skiptist þannig: Forstofa með flísum á gólfi og forstofuskáp. Gangur með parketi á gólfi. Herbergi með parketi á gólfi. Stofa með parketi á gólfi og gluggum til suðurs. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og skápum. Herbergi með parketi á gólfi og skáp. Herbergi með parketi á gólfi og skáp. Baðherbergi með dúk á gólfi, dúk á veggjum, baðkari og glugga. Eldhús með flísum á gólfi, hita í gólfi, fallegri innréttingu, borðkrók, og tveimur gluggum. Inn af eldhúsi er búr. Þvottahús með sturtuklefa og glugga. Geymsla með hillum. Nýleg viðbygging, ekki fullkláruð, nýtt sem bakdyrainngangur.

Fjárhús er með vélgengum áburðarkjallara. Veggir eru einangraðir og þak klætt með timburklæðningu og pappa undir járnklæðningu. Timburrimlar í eldri hluta gólfs og plastrimlar í yngri hluta. Í húsinu er brautakerfi fyrir rafmagnstalíu til að flytja heyrúllur um húsið til gjafa. Upphitað aðstöðurými er innan fjárhússins. Eftirlitskerfi er í fjárhúsunum með tveimur myndavélum.
Hlaða er við enda fjárhúsanna sem nýtist sem gjafaaðstaða að hluta með nýlegri innkeyrsluhurð.
Nýlegt hesthús með 5 stíum er sambyggt hlöðunni.
Véla- og verkfærageymsla er með tveimur innkeyrsluhurðum, gönguhurð og glugga.

Eignin er seld með áhöfn sem er um 210 ær og hrútar en án véla.

Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,4% – 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,0 – 1,8% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 75.000.000kr
 • Fasteignamat 40.724.000kr
 • Brunabótamat 181.470.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Lóð / Jarðir
 • Stærð 0m2
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Skráð á vef: 17. október 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Hróðnýjarstaðir
 • Bær/Borg 371 Búðardal
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 371
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Björgvin Guðjónsson
Björgvin Guðjónsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Lækjarskógur Dalabyggð, Búðardal

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 598.6

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

2 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 598.6

Lóð / Jarðir

2 vikur síðan

Til sölu

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

2 mánuðir síðan

3.800.000kr

Lóð / Jarðir

2 mánuðir síðan

Til sölu

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

4 mánuðir síðan

19.800.000kr

Lóð / Jarðir

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Valshamar Dalabyggð, Búðardal

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 488

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

4 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 488

Lóð / Jarðir

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Goddastaðir Dalabyggð, Búðardal

76.000.000kr

Herbergi: 6m²: 1003.7

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

3 dagar síðan

76.000.000kr

Herbergi: 6m²: 1003.7

Lóð / Jarðir

3 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Hvítidalur II, Búðardal

54.500.000kr

m²: 711.3

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

2 mánuðir síðan

54.500.000kr

m²: 711.3

Lóð / Jarðir

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Múlagrund, Búðardal

TILBOÐ ÓSKAST

Lóð / Jarðir

Björgvin Guðjónsson

4 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Lóð / Jarðir

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Dagverðarnessel Dalabyggð, Búðardal

TILBOÐ ÓSKAST

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

4 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Lóð / Jarðir

4 mánuðir síðan

Til sölu

m²: 63.5

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

1 mánuður síðan

35.000.000kr

m²: 63.5

Lóð / Jarðir

1 mánuður síðan