Samanburður á eignum

Jaðar, Snæfellsbæ

Jaðar 14, 356 Snæfellsbæ
19.900.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 22.10.2020 kl 15.50

 • EV Númer: 4732257
 • Verð: 19.900.000 kr
 • Stærð: 47.6 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Byggingarár: 1987
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Valhöll fasteignasala Síðumúla 27 108 Reykjavík sími 5884477 kynnir: Jaða 14 fallegt sumarhús á Arnarstapa. Húsið var byggt 1987 og seinna var það stækkað og er 47,6fm. Þá er um 10fm hús á pallinum og það er því eignin alls 57,6fm. Sumarhúsið skiptist í forstofu, baðherbergi þar sem er sturtuklefi og einnig þvottavél. Þá er samliggjandi eldhús og stofa og einnig eru tvö herbergi. Í forstofu eru skápar og í eldhúsi er góð innrétting. Þá er gott sjónvarpshol og í því er gott rými fyrir svefnpláss en alls er svefnpláss fyrir sex manns í sumarhúsinu. Ekki er svefnloft í húsinu. Undir eldri hluta hússins eru steyptir stólpar og umhverfis það er góður trépallur.
Á pallinum er mjög góð verönd og við hann er steinsteypt grill og einnig er skúr fyrir verkfæri. Mikill og fallegur gróður er við húsið sem liggur við hraunið. Frá húsinu er skemmtileg gönguleið upp á hraunið og að ,,koníakstofunni" sem þar er . Úr henni er gott útsýni yfir umhverfið og góð aðkeyrsla er að húsinu. Ljósleiðari er í húsinu. Hluti innbús fylgir við sölu ss eldúsborð og stólar, sófar og skápur og fl. Fasteignagjöld ársins 2020 er voru 142650. Verð kr 19,9millj.

Upplýsingar gefur Ingólfur Gissurarson löggilltur fasteignasali á Valhöll sími 588 4477. Einnig Pétur Steinar Jóhannsson gsm 893 4718 og rafpóstur psj@simnet.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þa

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 19.900.000kr
 • Fasteignamat 14.400.000kr
 • Brunabótamat 16.900.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Bygginarár 1987
 • Stærð 47.6m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Skráð á vef: 22. október 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Jaðar
 • Bær/Borg 356 Snæfellsbæ
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 356
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Pétur Steinar Jóhannsson
Pétur Steinar Jóhannsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Jaðar, Snæfellsbæ

25.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 64.4

Sumarhús

Ingólfur Geir Gissurarson

2 mánuðir síðan

25.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 64.4

Sumarhús

2 mánuðir síðan