Samanburður á eignum

Brekkugerði, Reykjavík

Brekkugerði 19, 108 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 03.11.2020 kl 13.26

 • EV Númer: 4793302
 • Stærð: 307.6 m²
 • Svefnherbergi 5
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1963
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Borg fasteignasala 519-5500 kynnir til sölu einstakt hús eftir Högnu Sigurðardóttir arkitekt við Brekkugerði í Reykjavík. Um er að ræða eitt að fjórum einbýlishúsum sem byggð voru eftir teikningu hennar á Íslandi. Húsið er 307 fermetrar á tveimur hæðum staðsett innst í botnlangagötu. Húsið skiptist á neðri hæð í forstofu, herbergi, hol með arinn, sundlaug, sturtuaðstaða, snyrting, þvottaherbergi, bílskúr sem hefur verið breytt í tómstundaherbergi með rúmgóðu herbergi inn af.  Á efri hæðinni eru rúmgóðar stofur, arinstofa, eldhús, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Stórar þaksvalir eru með fallegu útsýni. Einstakt hús með karakter. Húsið er laust til afhendingar strax. 

Nánari lýsing: Komið er inn á forstofu með drápuhlíðargrjóti á gólfum og fataskápum. Inn af forstofu er komið inn á rúmgott hol með drápuhlíðargrjóti á gólfum og sundlaug með sturtuaðstöðu og arinn. Gestasnyrting er á hæðinni.   Herbergi er með flotuðu gólfi.  Þvottahús er á hæðinni. Bílskúr hefur verið breytt í tómstundaherbergi. Gott herbergi er inn af tómstundaherbergi með sérinngang. 
Á efri hæðinni er:
Stofa með flotuðu gólfi og útgangi út á suðursvalir. Borðstofa er flísalögð með útgangi út á vestursvalir. Eldhús er flísalagt með viðarinnréttingu og eldhúseyju. Arinnstofa er með flotuðu og flísalögðu gólfi. Svefnherbergin eru þrjú, öll með flotuðum gólfum og tvö með svalahurðum og fataskápum. Baðherbergi er flísalagt með baðkari, sturtu og sérsmíðaðri innréttingu og klæðningu á veggjum. Fallegur stigi er á milli hæða en eining er hringstigi sem nær upp á stórar þaksvalir með fallegu útsýni. 

Einstakt hús þar sem upprunin hefur fengið að njóta sýn. Meðal fylgigagna er umsögn Péturs H Ármannssonar arkitekts um húsið. 

 Nánari upplýsingar veitir 
Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari  í síma 897-1401 brandur@fastborg.is  hjá BORG fasteignasölu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – almennt fast gjald um 50 -70.000kr. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 108.450.000kr
 • Brunabótamat 93.200.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Bygginarár 1963
 • Stærð 307.6m2
 • Herbergi 7
 • Svefnherbergi 5
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 3. nóvember 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Brekkugerði
 • Bær/Borg 108 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 108
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Brandur Gunnarsson
Brandur Gunnarsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar