Samanburður á eignum

Holtsvegur, Garðabæ

Holtsvegur 33, 210 Garðabæ
68.500.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 04.11.2020 kl 23.48

 • EV Númer: 4811100
 • Verð: 68.500.000 kr
 • Stærð: 162.9 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg og Ásgrímur Ásmundsson, lögmaður og lgf. kynna: Glæsileg 4-5 hebergja íbúð með tvennum svölum og stæði í lokaðri bílageymslu í nýlegu lyftuhúsi í Urriðaholti, Garðabæ. Þrjú svefnherbergi og auðvelt að bæta við því fjórða. Baðherbergi og gestasnyrting. Þvottaherbergi innan íbúðar. Vandaðar innréttingar frá Axis. Gólfsíðir gluggar í stofu og aukin lofthæð. Engin íbúð er staðsett við hliðina á eða fyrir neðan eignina. Bókið skoðun í s. 865-4120 eða á netfanginu asi@miklaborg.is

Nánari lýsing:

Inngangur er sameiginlegur en Holtsvegur 33 er 5 hæða lyftuhús með 9 íbúðum. Eignin er á þriðju hæð, skráð 162,9 fm, þar af er íbúðin sjálf 152,4 fm og geymsla 10,5 fm. Íbúðin skiptist í anddyri, hol, eldhús, borðstofu, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, gestasnyrtingu, þvottaherbergi og tvennar svalir. Hægt væri að útbúa fjórða svefnherbergið þar sem nú er opið hol. Eigninni fylgir sérgeymsla (10,5 fm) og stæði í upphitaðri bílageymslu.

 

Anddyri er með fataskáp og parketi á gólfi. Útgengt er á svalir í norðvestur frá anddyri.

Hol er með stórum glugga og parketi á gólfi. Hægt væri að útbúa fjórða svefnherbergið með því að setja léttan vegg og hurð.

Stofur eru samliggjandi, borðstofa og stofa, rúmgóðar og bjartar með stórum gluggum og parketi á gólfi. Þaðan er útgengt á stórar 14 fm svalir í suðaustur.

Eldhús er opið inn í stofu með ljósri eikarinnréttingu og hvítum efri skápum, tengi fyrir uppþvottavél og parketi á gólfi.

Hjónaherbergi er rúmlega 15 fm með stórum fataskáp, parket á gólfi.

Barnaherbergi eru tvö talsins með fataskápum og parketi á gólfi.

Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, hvítri vaskinnréttingu, upphengdu salerni, sturtu með glerskilrúmi og glugga með opnanlegu fagi.

Gestasnyrting er við anddyri með flísum á gólfi og veggjum, hvítri vaskinnréttingu og upphengdu salerni.

Þvottaherbergi er staðsett innan íbúðar með skolvaski, snúrum og plássi fyrir þvottavél og þurrkara.

Sérgeymsla er 10,5 og staðsett í kjallara.

Stæði í upphitaðri og lokaðri bílageymslu fylgir.

 

Urriðaholtshverfi í Garðabæ er vel staðsett og í náinni tengingu við nokkur helstu útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Hverfið er fyrsta hverfið á Íslandi til að hljóta vistvottun, sjá nánar www.urridaholt.is 

 

Allar upplýsingar um eignina veitir:
Ásgrímur Ásmundsson hdl. og löggiltur fasteignasali í s. 865-4120 eða asi@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 68.500.000kr
 • Fasteignamat 65.250.000kr
 • Brunabótamat 66.060.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 162.9m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 4. nóvember 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Holtsvegur
 • Bær/Borg 210 Garðabæ
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 210
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Ásgrímur Ásmundsson
Ásgrímur Ásmundsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Rúgakur, Garðabæ

62.000.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 114.3

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

3 mánuðir síðan

62.000.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 114.3

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Strikið , Garðabæ

54.600.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 87.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

54.600.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 87.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Til sölu
Til sölu

17. Júnítorg, Garðabæ

89.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 152.1

Fjölbýlishús

Þórhallur Biering

4 mánuðir síðan

89.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 152.1

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Holtsvegur, Garðabæ

66.500.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 138

Fjölbýlishús

Atli S Sigvarðsson

1 ár síðan

66.500.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 138

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Mosagata, Garðabæ

67.900.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 115.5

Fjölbýlishús

Anton Karlsson

5 mánuðir síðan

67.900.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 115.5

Fjölbýlishús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Mosagata, Garðabæ

64.900.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 115.9

Fjölbýlishús

Anton Karlsson

9 mánuðir síðan

64.900.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 115.9

Fjölbýlishús

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Holtsvegur, Garðabæ

68.500.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 162.9

Fjölbýlishús

Ásgrímur Ásmundsson

8 mánuðir síðan

68.500.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 162.9

Fjölbýlishús

8 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Langalína, Garðabæ

55.400.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 119

Fjölbýlishús

55.400.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 119

Fjölbýlishús

Til sölu
Til sölu

Vinastræti, Garðabæ

47.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 72.8

Fjölbýlishús

Atli S Sigvarðsson

4 mánuðir síðan

47.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 72.8

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan