Samanburður á eignum

Stapavegur , Vestmannaeyjum

Stapavegur 10, 900 Vestmannaeyjum
45.900.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 13.01.2021 kl 16.35

 • EV Númer: 4857135
 • Verð: 45.900.000 kr
 • Stærð: 197.2 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 2
 • Byggingarár: 1975
 • Tegund: Einbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

ALLT FASTEIGNIR, Eldey Vestmannaeyjum, Goðahrauni 1 – SÍMI 481-1313 KYNNA
Stapaveg 10  í Vestmannaeyjum.   Upplýsingar gefur Dísa Kjartansdóttir í síma 861-8901 disa@allt.is 

Lýsing:
Um er að ræða einkar fallegt hús sem virkilega kemur á óvart á frábærum útssýnisstað í Vestmannaeyjum.  Hentar sérstaklega fjölskyldum/barnafólki þar sem að náttúran blasir við í öllu sínu veldi sunnan við húsið.  Eignin er byggð árið 1975 og er um að ræða steypt einbýlishús á tveimur hæðum sem er 197,2 fm. að stærð.  Aðalhæðin er 136,5 fm. neðri hæðin, sem áður var íbúð (og auðvelt að breyta aftur) fyrir hjónin þegar þau byggðu eignina er 29,5 fm. og bílskúrinn er 31,2 fm.  Einungis ein fjölskylda hefur búið í húsinu frá upphafi.  Skipt var um glugga í húsinu 2005-2007 og skipt var um járn á þaki 2010 og var það bronsað 2016.  Álrennur eru í þakkassa.  Útidyrnar eru sérlega vandaðar.  Áberandi er hversu vel hefur verið gengið um og hugsað um eignina í áranna rás. 

Anddyri, flísar á gólfi.  Forstofuhurð með gleri.  Góðir skápar.
Hol, parket á gólfi. 
Eldhús, eldri innrétting, mjög vel með farin.  Flísar á milli skápa.  Dúkur á gólfi. 
Búr, inn af eldhúsi er lítið búr.     
Stofa/sjónvarpsstofa/borðstofa.  Ótrúlega stór stofa sem er eiginlega þrískipt í stofu, borðstofu og sjónvarpsstofu.  Parket á gólfi.  Útgengt út á sólpall sem vísar í suður.  Hægt að ganga niðrí garð úr honum. 
Herbergi 1, hjónaherbergi, mjög rúmgott.  Parket á gólfi.  Skápar.   
Herbergi 2, parket á gólfi.  Skápar.
Herbergi 3, parket á gólfi. 
Baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf.  Eldri innrétting, vel með farin.  Baðkar með sturtu. Flísar á gólfi. 
Þvottahús/vinnuherbergi.  Teppi á gólfi.  Gluggi.  Nett og er áætlað á teikningum sem þvottahús, en er í dag notað sem vinnuherbergi.  
Stigi niðrí kjallara, hringstigi úr járni.  Teppalagður.     
Geymsla/svefnherbergi.  Fín stærð af herbergi með glugga, var áður svefnherbergi, en er í dag notað sem geymsla. 
Þvottahús/var áður eldhús.  Innrétting.  Dúkur á gólfi.
Baðherbergi, dúkur á gólfi og veggjum, sturta, vaskur og salerni.
Bílskúr, mjög rúmgóður, vinnurými inn af bílskúr.  Rafmagn, hiti og bílskúrshurðaropnari.  
Lóð, stór, gróin.  Köld geymsla út í lóð.    
Sólpallur, sólpallur er í hásuður. 
 
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 45.900.000kr
 • Fasteignamat 43.000.000kr
 • Brunabótamat 62.000.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús
 • Bygginarár 1975
 • Stærð 197.2m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 2
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Rafmagn Sagt-i-lagi
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 13. janúar 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Stapavegur
 • Bær/Borg 900 Vestmannaeyjum
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 900
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Arndís María Kjartansdóttir lfs
Arndís María Kjartansdóttir lfs

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Sóleyjargata, Vestmannaeyjum

48.500.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 274.9

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

48.500.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 274.9

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Birkihlíð, Vestmannaeyjum

46.900.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 200.8

Einbýlishús

46.900.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 200.8

Einbýlishús

Til sölu
Til sölu

Miðstræti, Vestmannaeyjum

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 8m²: 239.4

Einbýlishús

Heimir Bergmann

7 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 8m²: 239.4

Einbýlishús

7 mánuðir síðan