Samanburður á eignum

Brekastígur, Vestmannaeyjum

Brekastígur 6, 900 Vestmannaeyjum
22.900.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 19.11.2020 kl 15.41

 • EV Númer: 4857359
 • Verð: 22.900.000 kr
 • Stærð: 103.2 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1920
 • Tegund: Hæð, Tvíbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

ALLT FASTEIGNIR, Eldey Vestmannaeyjum, Goðahrauni 1 – SÍMI 481-1313 KYNNA
Brekastíg 6  í Vestmannaeyjum.   Upplýsingar gefur Dísa Kjartansdóttir í síma 861-8901 disa@allt.is 

Lýsing:
Um er að ræða íbúð í tvíbýli sem byggð er úr steini árið 1920.  Íbúðin er 103,2m2 að stærð, en eignin skiptist þannig að anddyri er 10,2m2, aðalhæðin 46,5m2 og efri hæðin er 46,5m2.  Um er að ræða vænlegan kost fyrir handlagna, en komið er að almennu viðhaldi á eigninni.  Herbergjafjöldinn er góður kostur, sem og það séu tvö salerni.  Þá er garðurinn tiltölulega stór og skjólsæll.  Eignin býður uppá mikla möguleika. Eignin er frábærlega staðsett við jaðar miðbæjarins.  

Anddyri, flísar á gólfi.  Rúmgott, fatahengi, geymsla fyrir innan anddyri. 
Hol, flísar á gólfi.   
Eldhús, eldri innrétting.  Speglaflísar á milli skápa.  Flísar á gólfi.    
Stofa, ársgamalt parket á gólfi.    
Salerni, upphengt salerni, vaskur, geymsla undir stiga.  Flísar á gólfi. 
Stigi upp á efri hæðina, parketlagður.
Herbergi 1, plastparket á gólfi
Herbergi 2, plastparket á gólfi.
Herbergi 3, tarket á gólfi.     
Gangur, korkflísar á gólfi.  Rými fyrir skápa.
Baðherbergi, nýlegur vaskur, nýlegt salerni, vinýlparket á gólfi.  Sturta.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 22.900.000kr
 • Fasteignamat 21.350.000kr
 • Brunabótamat 30.000.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Tvíbýlishús
 • Bygginarár 1920
 • Stærð 103.2m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Astand-ekki-vitad
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 19. nóvember 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Brekastígur
 • Bær/Borg 900 Vestmannaeyjum
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 900
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Arndís María Kjartansdóttir lfs
Arndís María Kjartansdóttir lfs

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Helgafellsbraut, Vestmannaeyjum

19.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 69.5

Hæð, Tvíbýlishús

19.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 69.5

Hæð, Tvíbýlishús

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Kirkjubæjarbraut, Vestmannaeyjum

41.500.000 kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 208.4

Hæð, Tvíbýlishús

41.500.000 kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 208.4

Hæð, Tvíbýlishús

Til sölu
Til sölu

Heiðarvegur, Vestmannaeyjum

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 160.9

Hæð, Tvíbýlishús

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 160.9

Hæð, Tvíbýlishús

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Heiðarvegur, Vestmannaeyjum

53.900.000 kr

Baðherb.: 2m²: 230.6

Hæð, Tvíbýlishús

53.900.000 kr

Baðherb.: 2m²: 230.6

Hæð, Tvíbýlishús

Til sölu
Til sölu

Birkihlíð, Vestmannaeyjum

24.000.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 131.8

Hæð

Arndís María Kjartansdóttir lfs

10 mánuðir síðan

24.000.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 131.8

Hæð

10 mánuðir síðan