Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í einkasölu tveggja herbergja 70fm íbúð á neðri hæð í fjölbýli með sérinngangi.
Eignin er laus við kaupsamning!
Forstofa er flísalögð og þar er er góður skápur
Hol er parketlagt
Stofa er parketlögð og hurð er út á verönd frá stofu
Í eldhúsi er hvít innrétting með flísar á milli skápa, helloborð, ofn og vifta. Uppþvottavél fylgir með eigninni.
Á baðherbergi eru flísar bæði á gólfi og á veggjum, þar er hvít innrétting, upphengt salerni og baðkar
Svefnherbergi er parketlagt og þar er góður skápur
Þvottahús/geymsla hefur flísar á gólfi, innréttingu með skolvask í borði og hillur á vegg
*Eignin er laus við kaupsamning
*Eignin hefur sérinngang
*Parket og flísar eru á öllum gólfum
*Hiti er í öllum gólfum íbúðarinnar
*Lítil afgirt verönd er á baklóð
Nánari upplýsingar um eignina veitir:
Halldór Magnússon lfs
S 420-4000 / 863-4495
dori@studlaberg.is
Skoða allar myndir