Eignasala.is kynnir í einasölu:
Faxabraut 11, 230 Reykjanesbæ.
Töluvert endurnýjað 4 herbergja efri hæð (tvö svefnherbergi, tvær stofur) á ásamt bílskúr í tvíbýlishúsi.
Birt stærð eignar er 135,1m2 þarf er íbúð skráð 91,4m2 og bílskúr 43,7m2.
Nánari lýsing eignar:
Inngangur með nýrri útidyrahurð, teppalagður stigi uppá efri hæð. Herbergi með harðparketi, lítil geymsla og svalir í norður með nýrri svalahurð.
Stærra herbergi með fataskápum og harðparketi.
Ný standsett baðherbergi, flísar á gólfi og veggjum, vegghengt salerni, baðkar og handklæðaofn, innfeld led lýsing.
Eldhús með eldri innréttingu.
Borðstofa og stofa með harðparketi.
Stórt geymsluloft yfir allri eignin að hluta til manngeng.
4,9m2 þvottahús í sameign.
Járn endurnýjað, allar neysluvatnslagnir. Skolp endurnýjað að mestu.
Gluggar og gler endurnýjað og eða yfirfarið.
Stór bílskúr sem áður var íbúð. Nýtt þak með sperrum og klæðningu sem var hækkað um ca. 30-40 cm. Nýir gluggar og ný inngönguhurð á hlið.
Að öðru leyt er bílskúr í fokheldu ástandi.
Björt og opin íbúð með ýmsa möguleika.
Frekari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 90a, 2.hæð, 230 Reykjanesbæ S:420-6070 eða á eignasala@eignasala.is
Skoða allar myndir