Nánari lýsing:
Forstofa: Komið er inn í rúmgóða forstofu með góðum skápum.
Stofa/Borðstofa: Opin og björt með útgengi út á stóran afgirtan suðvestur pall.
Eldhús: Fallegt eldhús með hvítri HTH innréttingu útbúin góðum tækjum
Barnaherbergi: Rúmgott barnaherbergi með góðum gluggum og skápum.
Hjónaherbergi: Stórt hjónaherbergi með góðum skápum.
Baðherbergi: Með sturtu, innréttingu og upphengdu salerni. Gólf og veggir flísalagðir. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: Rúmgóð geymsla er í sameign.
Samantekt: Hér er um að ræða afar bjarta og vel skipulagða íbúð á frábærum stað í Mosfellsbæ. Stutt er í alla helstu þjónustu svo sem skóla, leikskóla, frístunda og íþróttaiðkun, heilsugæslu, verslanir ofl.
Allar nánari upplýsingar gefur Kjartan Ísak Guðmundsson Viðskiptafræðingur / Nemi til löggildingar fasteignasala, í síma 663-4392, tölvupóstur kjartan@miklaborg.is eða Gunnar Helgi Jónsson lögg.fasts. í s. 615-6181 eða gunnarhelgi@miklaborg.is
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.500 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Miklaborg fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.
Skoða allar myndir