Samanburður á eignum

Framnesvegur, Reykjavík

Framnesvegur 27, 101 Reykjavík
59.900.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 18.11.2020 kl 12.04

 • EV Númer: 4872372
 • Verð: 59.900.000 kr
 • Stærð: 117.7 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Vel skipulagða og mikið uppgerða 4 herbergja íbúð á 4 hæð með tvennum svölum í fallegu húsi við Framnesveg 27. Eignin sem er skráð samkvæmt þjóðskrá 118 fm skiptist í hol, samliggjandi stofu og eldhús, þrjú rúmgóð herbergi, baðherbergi og geymslu í risi.Eignin var mikið endurnýjuð að innan árið 2019.

Nánari lýsing:

Forstofa/Hol: Komið er inn í rúmgótt hol með flotuðu gólfi og góðum skáp. Þaðan er gengið til eldhús og samliggjandi stofu og herbergisgangs. í holinu eru fallegar sérsmíðaðar bókahillur.   

Stofa/eldhús: Eldhúsið sem er sérsmíðað og stofan eru samliggjandi og mjög rúmgóð með flotuðu gólfi. Frá stofunni er fallegur bogadregin gluggi með útsýni til sjávar. 

Hjónaherbergi: Við hlið stofu er rúmgott hjónherbergi með tveimur aðskildum fataherbergjum. 

Barnaherbergi: Barnaherbergin eru tvö, bæði mjög rúmgóð með flotuðu gólfi og bæði með skápum. Frá öðru herberginu er útgengt á svalir. 

Baðherbergi: Baðherbergið er með flotuðu gólfi, nýlegri viðarinnréttingu, upphengdu salerni, handklæðaofni og sturtu. 

Eigninni fylgir geymsla í risi sem er ekki inn í fermetratölu eignarinnar

Á jarðhæð er sameiginlegt þvottahús. 

Góð staðsetning þar sem stutt er í skóla, alla helstu þjónustu og iðandi mannlíf miðbæjarins

Allar nánari upplýsingar gefur: Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali í síma 899-5856 eða gunnar@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 59.900.000kr
 • Fasteignamat 51.050.000kr
 • Brunabótamat 34.100.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 117.7m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 18. nóvember 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Framnesvegur
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Gunnar S Jónsson
Gunnar S Jónsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Hidden
 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Snorrabraut, Reykjavík

37.500.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 70.9

Fjölbýlishús

Kjartan Ísak Guðmundsson

9 mánuðir síðan

37.500.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 70.9

Fjölbýlishús

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Framnesvegur, Reykjavík

19.900.000 kr

Baðh.: 1m²: 27.9

Fjölbýlishús

19.900.000 kr

Baðh.: 1m²: 27.9

Fjölbýlishús

Til sölu

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 52.1

Fjölbýlishús

Óskar H Bjarnasen

1 mánuður síðan

195.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 52.1

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Laufásvegur, Reykjavík

64.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 110

Fjölbýlishús

Guðmundur Th. Jónsson

2 vikur síðan

64.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 110

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Bryggjugata, Reykjavík

229.000.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 3m²: 191

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

1 mánuður síðan

229.000.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 3m²: 191

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Geirsgata, Reykjavík

279.000.000 kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 3m²: 194.8

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

1 mánuður síðan

279.000.000 kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 3m²: 194.8

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

39.500.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 44.4

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

1 ár síðan

39.500.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 44.4

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Bryggjugata, Reykjavík

219.000.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 3m²: 177.2

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

6 mánuðir síðan

219.000.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 3m²: 177.2

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Reykjastræti, Reykjavík

285.000.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 3m²: 198.4

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

7 dagar síðan

285.000.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 3m²: 198.4

Fjölbýlishús

7 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Vesturvallagata, Reykjavík

42.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 71.3

Fjölbýlishús

Þóra Birgisdóttir

12 mánuðir síðan

42.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 71.3

Fjölbýlishús

12 mánuðir síðan