Samanburður á eignum

Leirdalur, Reykjanesbæ

Leirdalur 33, 260 Reykjanesbæ
46.000.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 21.11.2020 kl 14.39

 • EV Númer: 4889797
 • Verð: 46.000.000 kr
 • Stærð: 97.6 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Byggingarár: 2009
 • Tegund: Hæð
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

ALLT FASTEIGNIR – Fasteignasala Suðurnesja S: 560-5515 kynnir í einkasölu:
Virkilega vandaða efri sérhæð með þremur svefnherbergjum og stórum þaksvölum að Leirdal 33, 260 Reykjanesbæ, stærð 97,6fm, þar af geymsla á jarðhæð 4,6 fm.  Sérsmíðaðar innréttingar í eldhúsi, á baðherbergi og allir fataskápar einnig. Fallegar ljósgráar 60×60 flísar á allri eigninni.

** SVAKALEGA FALLEG OG VEL STAÐSETT EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA **

Söluyfirlit veitir Elínborg Ósk lögg. fasteignasali í s: 823-1334 eða á elinborg@alltfasteignir.is

Komið er inn í bjarta forstofu með góðum svörtum klæðaskáp.
Svefnherbergin eru þrjú og hafa einnig svarta sérsmíðaða klæðaskápa í öllum.
Baðherbergi er með svartri sérsmíðaðri vaskinnréttingu og innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. Vönduð tæki, sturta, upphengt salerni og handklæðaofn.
Stofa, sjónvarpshol, borðstofa og eldhús eru samliggjandi í sérstaklega björtu og opnu rími með fallegu útsýni yfir stóran garð með leiktækjum fyrir börn.
Í eldhúsi eru vönduð tæki og svört sérsmíðuð innrétting.
Hellulagðar þaksvalir fylgja eigninni, mjög rúmgóðar og skjólgóðar, handrið svala klætt með plexygleri.

Fallegar 60×60 flísar á öllu húsinu, hiti í gólfum. Hvítar innihurðar.

Söluyfirlit veitir Elínborg Ósk lögg. fasteignasali í s: 823-1334 eða á elinborg@alltfasteignir.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamning – 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati. 
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.500 kr af hverju skjali. 
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.

Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 46.000.000kr
 • Fasteignamat 42.200.000kr
 • Brunabótamat 35.800.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Hæð
 • Bygginarár 2009
 • Stærð 97.6m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Nylegar
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 21. nóvember 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Leirdalur
 • Bær/Borg 260 Reykjanesbæ
 • Svæði: Suðurnes
 • Póstnúmer 260
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Unnur Svava Sverrisdóttir lfs
Unnur Svava Sverrisdóttir lfs

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Norðurstígur, Reykjanesbæ

27.900.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 107.4

Hæð, Hæð í þríbýlishúsi

Brynjar Guðlaugsson

5 mánuðir síðan

27.900.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 107.4

Hæð, Hæð í þríbýlishúsi

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Holtsgata, Reykjanesbæ

39.500.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 158.7

Hæð

Haraldur Guðmundsson

2 ár síðan

39.500.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 158.7

Hæð

2 ár síðan

Til leigu
Til leigu

Sjávargata, Reykjanesbæ

180.000 kr á mánuði

Herbergi: 2m²: 71.7

Hæð, Hæð í þríbýlishúsi

Jóhannes Ellertsson

1 mánuður síðan

180.000 kr

Herbergi: 2m²: 71.7

Hæð, Hæð í þríbýlishúsi

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Skólabraut, Reykjanesbæ

36.500.000 kr

Barðh.: 1m²: 113

Hæð, Tvíbýlishús

Haraldur Guðmundsson

2 vikur síðan

36.500.000 kr

Barðh.: 1m²: 113

Hæð, Tvíbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Tjarnabakki, Reykjanesbæ

42.000.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 120.6

Fjórbýlishús, Hæð

Páll Þorbjörnsson lfs

4 mánuðir síðan

42.000.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 120.6

Fjórbýlishús, Hæð

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Reykjanesvegur, Reykjanesbæ

29.500.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 67.4

Hæð, Hæð í tvíbýlishúsi

Sigurður Sigurbjörnsson

2 vikur síðan

29.500.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 67.4

Hæð, Hæð í tvíbýlishúsi

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Borgarvegur, Reykjanesbæ

26.900.000 kr

m²: 96.2

Hæð, Tvíbýlishús

26.900.000 kr

m²: 96.2

Hæð, Tvíbýlishús