Samanburður á eignum

Breiðbraut, Reykjanesbæ

Breiðbraut 670, 262 Reykjanesbæ
28.200.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 02.03.2021 kl 10.05

 • EV Númer: 4896298
 • Verð: 28.200.000 kr
 • Stærð: 99.1 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1969
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

M2 Fasteignasala & Leigumiðlun í síma 421-8787 kynnir:

Um er að ræða glæsilega 99.1 m² íbúð á 1. hæð að Breiðbraut 670, Ásbraut, Reykjanesbæ.

Íbúðin skipar: forstofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og geymslu.

Nánari lýsing eignar:

Hol: Parket á gólfi.
Eldhús: Parket á gólfi. Nýleg innrétting með helluborði, ofni og viftu.
Stofa / sjónvarpshol: Rúmgott og bjart rými. Parket á gólfi. Útgengt á svalir.
Svefnherbergin: Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni. Parket á gólfum og nýlegir fataskápar í báðum herbergjum.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum að hluta til. Nýleg innrétting og baðkar með sturtu.
Þvottaaðstaða er á hverri hæð og er sameiginleg fyrir íbúðirnar á hæðinni, þar er dúkur á gólfi.
Sérgeymsla er í sameign, þar er epoxy á gólfi.
Sameign er mjög snyrtileg. 
 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Veist þú um einhvern sem þarf aðstoð við að selja eignina sína, gerðu tvennt. Segðu okkur frá þeim og þeim frá okkur !

Erum með mikið af fólki á skrá sem leitar eftir skiptum á bæði stærri og minni eign.

Heimasíða okkar er fermetri.is 

M² Fasteignasala & Leigumiðlun sími 421-8787

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 28.200.000kr
 • Fasteignamat 26.000.000kr
 • Brunabótamat 31.350.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Bygginarár 1969
 • Stærð 99.1m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Sagt-i-lagi
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 2. mars 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Breiðbraut
 • Póstnúmer 262
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Þröstur Ástþórsson
Þröstur Ástþórsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar