Samanburður á eignum

Lagarás, Egilsstöðum

Lagarás 12, 700 Egilsstöðum
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 11.01.2021 kl 14.06

 • EV Númer: 4924063
 • Stærð: 188.5 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1963
 • Tegund: Til leigu

Lýsing

TIL LEIGU:  LAUS STRAX.
Efri sérhæð að Lagarási 12 Egilsstöðum.

Komið er inn í forstofu með dúkflísum, fatahengi. Innrahol með parketi, borðkrókur við glugga. Eldhús með eldri innréttingu, vaskur við glugga, helluborð og vifta, ofn í vinnuhæð, flísar á milli skápa, tengi fyrir uppþvottavél.  Búr með parketi, hillur, gluggi. Þvottahús með dúkflísum, vaskur í borði, hillur, gluggi, gengt er uppá geymsluloft. Djúpur skápur með hillum. Björt stofa með útsýnis bogadreginn útsýnisglugga. Baðherbergi með flísum í hólf og gólf, sturtuklefi, gluggi, vaskur í innréttingu. Herbergi með parketi, fataskápur, gengt er út á svalir. Lítið herbergi með parketi, fataskápur. Hjónaherbergi með parketi, rúmgóðir fataskápar.  Í kjallara er sameign og geymslur. Hæðin er skráð 122 fm, geymsla í kjallara 
Komið er að ýmsu viðhaldi í íbúð.
Einstök eign á frábærum stað þar sem stutt er í alla þjónustu.

LANGTÍMA LEIGA. ÁHUGASAMIR VINSAMLEGAST HRINGJA Í SÍMA 897-6060 Ævar Dungal

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 28.550.000kr
 • Brunabótamat 45.360.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Bygginarár 1963
 • Stærð 188.5m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Rafmagn Endurnyjadar-ad-hluta
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 11. janúar 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

20 m² 1963

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Lagarás
 • Bær/Borg 700 Egilsstöðum
 • Svæði: Austurland
 • Póstnúmer 700
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Ævar Dungal
Ævar Dungal

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar