Fold fasteignasala s. 5521400, fold@fold.is kynnir: þriggja herbergja góð íbúð á efstu hæð við Skipholt með stórum suðusrsvölum
Íbúðin Er 76,5 fm og skiptist í gang, stofu, tvö svefnherbergi, lítið eldhús, lítið baðherbergi og rúmgóða geymslu.
Nánari lýsing:
Gangur er teppalagður.
Stofa er teppalögð og frá henni er útgengi á rúmgóðar suðursvalir.
Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni, þau eru bæði teppalögð, annað með skáp.
Eldhús er með hvítri beykiinnréttingu og dúk á gólfi.
Snyrting er með dúk á gólfi og glugga.
Geymsla er rúmgóð.
Eignin er skráð sem 3ja herbergja íbúð, en hefur verið notuð sem skrifstofuhúsnæði og þyrfti að gera ákveðnar skipulagsbreytingar til að nýta hana sem íbúð.
Vinsamlegast bókið einkaskoðun á fold@fold.is eða hjá fasteignasölum Foldar:
Fold fasteignasala, Sóltúni 20, 105 Reykjavík. fold@fold.is
Sími 552 1400 / utan skrifstofutíma: ,Viðar 694-1401 , Einar 893-9132, Gústaf 895-7205 og Hlynur s. 624-8080 aðstoðarmaður fasteignasala.
www.fold.is
Við erum á Facebook.
Skoða allar myndir