Nánari lýsing eignar:
Neðri hæð:
Forstofa: Fatahengi dökkar flísar á gólfi.
Gestasnyrting: Flísar á gólfi, gluggi.
Stofa/borðstofa: Mjög rúmgóðar, parket á gólfi, útgengt út í suðvestur garð. Í stofu er fallegur arinn
Eldhús: Parket á gólfi, borðkrókur, viðarinnrétting, uppþvottavél, gluggi.
Þvottahús: Innaf eldhúsi, vaskur, gluggi og dúkur á gólfi.
Hol: Rúmgott, þaðan er teppalagður stigi milli hæða.
Efri hæð:
Forstofurými/ hol : Með teppi á gólfi og tengir saman öll rými annarrar hæðar. Úr holi er teppalagður stigi sem tengir allar hæðir hússins saman.
Hjónaherbergi: Úr hjónaherbergi er útgengt út á svalir í suðvestur. Parket á gólfi. Gott skápapláss.
Svefnherbergi: Eru þrjú, rúmgóð með parketi á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt gólf og við baðkar. Rúmgóður sturtuklefi og baðkar.
Sauna: Inná baðherbergi er stór sauna klefi.
Ris: Frá miðhæð er gengið upp tréstiga stiga upp á rishæð, þar er gott alrými nýtt sem sjónvarpsrými og föndur/leikherbergi. Eitt herbergi er í risinu og er það parketlagt. Lokuð geymslurými er undir súðinni. Þakgluggar eru í risi.
Bílskúr: Heitt og kalt vatn, vaskur. Gott milli loft sem nýtist sem góð geymsla.
Um er ræða vel skipulagt, rúmgott og fjölskylduvænt hús á góðum stað. Eignin er í barnvænu og rólegu hverfi og er gatan botnlangagata. Stutt er í fallega náttúru, Seljaskóli er rétt við og það þarf ekki að fara yfir götu, leikskóli er einnig nálægur. Frábært fjölskylduhús.
Allar nánari upplýsingar gefur Kjartan Ísak Guðmundsson Viðskiptafræðingur / Nemi til löggildingar fasteignasala, í síma 663-4392, tölvupóstur kjartan@miklaborg.is eða Gunnar Helgi Jónsson lögg.fasts. í s. 615-6181 eða gunnarhelgi@miklaborg.is
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.500 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Miklaborg fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.
Skoða allar myndir