Samanburður á eignum

Lindargata, Reykjavík

Lindargata 33, 101 Reykjavík
91.900.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 14.01.2021 kl 11.28

 • EV Númer: 4983811
 • Verð: 91.900.000 kr
 • Stærð: 148.2 m²
 • Svefnherbergi 1
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Glæsilega lúxus íbúð á 6.hæð (601) í Skuggahverfi með frábæru útsýni. Stæði í bílageymslu með rafmagnstegingu. Um innanhúshönnun sá Guðbjörg Magnúsdóttir innanhúsarkitekt. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar af Trésmiðjunni Borg, hurðir eru í yfirstærð og steinn á eldhús og baðborðum. Stórar og rúmgóðar stofur með útsýni til sjávar og yfir Hallgrímskirkju og gamla bæinn. Gluggar á 3 vegu. Glæsileg lýsing með dimmer í loftum. BÓKIÐ SKOÐUN: Elín Alfreðsdóttir lgf sími 899-3090 eða elin@miklaborg.is

#Gluggar á 3 vegu og nær birta í gegnum borðstofu og stofu í fallegu flæði með opnu eldhúsi.  Einungis 2 íbúðir á hæð í glæsilegri sameign. Í anddyri hússins er listaverk eftir Sigurð Guðmundsson mynd og högglistamann. 

#Bílastæði í kjallara er rúmgott og búið að leiða rafmagn í stæðið. 

#Eignin er skráð skv f.m.r 148,2 fm. Íbúðin sjálf er skráð 114,3fm og geymsla 15,8fm. Önnur auka geymsla 18,1 fm tilheyrir eigninni en hún er í útleigu. 

#Lofthæð er 270 cm við alla útveggi.   Loftið er tekið niður ca 10 cm frá útveggjum og Innbyggð ljós í lofti. Samtals 53 ljós í lofti. Nokkur af ljósunum eru með dimmer. Flísar á íbúðinni eru St. Marc Limestone 90×90.

Nánari lýsing: Forstofa: komið er inn í opið rými með góðum fataskáp.Eldhús: eldhúsið er opið og bjart með fallegri innréttingu og stein á borðum. Keramikhelluborð, innbyggð uppþvottavél í skúffu og ísskápur og frystir eru einnig í innbyggðum skúffum. Eldhústæki eru frá Miele, auk bakaraofns er gufuofn. Falleg lýsing er í lofti og einnig fyir ofan eyju. Í eldhúsinnréttingu er rennihurð fyrir skápum þar sem pláss er fyrir þvottavél og þurrkara.Í eldhúseyju eru góðir skápar borðstofumegin. Stofa: stofurnar eru mjög rúmgóðar og með frábæru útsýni til sjávar og einnig yfir Hallgrímskirkju og gamla bæinn sunnan megin. Stórt og fallegt sérsmíðað borðstofuborð fylgir með. Útgengt er á rúmgóðar 13 fm flísalagðar suður-svalir með gleri í handriði. Skrifstofa/vinnuaðstaða: falleg sérsmíðuð innrétting, hillur, skápar og skrifborð er í  enda stofunnar þar sem er frábært útsýni  og tilvalin vinnuaðstaða (mögulegt að loka og breyta í herbergi).Í stofu fylgja sprautulakkaðar hvítar vegghillur með góðum innréttingum fyrir prentara, myndlykla og annað þar sem hægt er að komast í rafmagn.  Skrifborð (100x180xm) og borðstofuborð (90x280xm) fylgja. Baðherbergi: Baðherbergið er glæsilegt og með fallegum mosaikflísum á veggjum að hluta. Mjög gott skápapláss er í innréttingu og steinn á borði, stór sturta með glerskilrúmi, upphengt salerni, handklæðaofn og opnanlegur gluggi.Svefnherbergi:  Innaf stofum er mjög rúmgott, bjart og opið svefnherbergi með góðum hvítum fataskápum sem ná uppí loft og einnig er sérsmíðaður skenkur sem fylgir. Geymslur:  í sameign eru tvær mjög rúmgóðar geymslur með hillum sem fylgja íbúðinni. Bílstæði: íbúðinni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu.

 Þetta er glæsileg lúxus íbúð á 6.hæð  með frábæru útsýni í góðu sérlega vönduðu lyftuhúsi í miðborg Reykjavíkur. Sjón er sögu ríkari. Allar nánari upplýsingar veitir Elín Alfreðsdóttir lögg.fasteignasali í síma 899-3090 eða elin@miklaborg.is
 

 

 

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 91.900.000kr
 • Fasteignamat 76.600.000kr
 • Brunabótamat 61.420.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 148.2m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 1
 • Stofur 3
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 14. janúar 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Lindargata
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Elín G Alfreðsdóttir
Elín G Alfreðsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Vesturgata, Reykjavík

53.900.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 104.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Böðvar Sigurbjörnsson

6 mánuðir síðan

53.900.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 104.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Ránargata, Reykjavík

67.900.000 kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 137.8

Fjölbýlishús

Óskar H Bjarnasen

8 mánuðir síðan

67.900.000 kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 137.8

Fjölbýlishús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Bryggjugata, Reykjavík

206.000.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 3m²: 175.6

Fjölbýlishús

Jón Rafn Valdimarsson

4 mánuðir síðan

206.000.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 3m²: 175.6

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

45.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 67.5

Fjölbýlishús

Þórhallur Biering

7 mánuðir síðan

45.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 67.5

Fjölbýlishús

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Ránargata, Reykjavík

76.000.000 kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 161.2

Fjölbýlishús

Óskar H Bjarnasen

8 mánuðir síðan

76.000.000 kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 161.2

Fjölbýlishús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

59.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 85.3

Fjölbýlishús

Þórhallur Biering

6 mánuðir síðan

59.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 85.3

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Bræðraborgarstígur, Reykjavík

54.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 90.8

Fjölbýlishús

Þröstur Þórhallsson

6 mánuðir síðan

54.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 90.8

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Reykjastræti, Reykjavík

76.500.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 75.2

Fjölbýlishús

Þröstur Þórhallsson

8 mánuðir síðan

76.500.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 75.2

Fjölbýlishús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hávallagata, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 8 Baðherb.: 2m²: 309.3

Fjölbýlishús

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 8 Baðherb.: 2m²: 309.3

Fjölbýlishús

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Bríetartún 11 -, Reykjavík

49.900.000 kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 78.3

Fjölbýlishús

49.900.000 kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 78.3

Fjölbýlishús