Samanburður á eignum

Funafold, Reykjavík

Funafold 57, 112 Reykjavík
94.900.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 16.12.2020 kl 16.52

 • EV Númer: 4991608
 • Verð: 94.900.000 kr
 • Stærð: 193 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Einbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Virkilega fallegt, bjart og vandað 193 fm einbýlishús að mestu á einni hæð (tvær tröppur niður í stofu) að meðtöldum 33,6 fm innbyggðum bílskúr á 726 fm fullfrágenginni og skjólsælli lóð, sem snýr á móti suðri í bakgarði. Húsið er á skjólsælum rólegum stað við Funafold í Reykjavík. Hátt til lofts að stórum hluta. Fallegt útsýni frá stofum og af verönd yfir borgina. Heitur pottur á verönd og arinn í stofu. 3 rúmgóð herbergi og gestasnyrting. Auðvelt að bæta við 4. herberginu. BÓKIÐ SKOÐUN: Grímuskylda og spritt á staðnum.Elín Alfreðsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 899-3090 eða elin@miklaborg.is kynnir:

Mikil lofthæð er í stórum hluta hússins og útgengi á  stóra, skjólsæla viðarverönd með fallegu útsýni og heitum potti.   Stórt og vandað eldhús, sem er í fallegu flæði við borðstofu og arinn í stofu.  
Mögulegt væri að útbúa eitt rúmgott svefnherbergi í viðbót í húsinu þar sem sjónvarpshol er núna.

Lýsing eignar:

Forstofa, rúmgóð, flísalögð og með fataskápum. Gestasnyrting innaf anddiri.
Gestasnyrting, flísalagt gólf og gluggi.
Hol, parketlagt og bjart með glugga og notað sem sjónvarpshol. (möguleiki á 4. herberginu)
Barnaherbergi, rúmgott, parketlagt og með fataskápum.
Baðherbergi, stórt og með glugga, flísalagt gólf og veggir, baðkar, flísalögð sturta, innrétting er hvít/beiki og handklæðaofn. 
Hjónaherbergi, rúmgott, parketlagt með skápum.
 Bílskúr, einstaklega snyrtilegur og rúmgóður með rafmótor á hurð. Gluggar, innangengt frá þvottahúsi. Góðar hillur og rennandi heitt og kalt vatn. Þvottahús með hvítri innréttingu. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara og vaskur hurð út úr þvottahúsi.
Samliggjandi stofur, stórar, bjartar og parketlagðar með hárri lofthæð, glugga til vesturs og suðurs, gengið er niður tvær tröppur í stofuna. Þar er útgengi á stóra viðarverönd til suðurs með heitum potti og fallegu útsýni. Steiptur sökkull er fyrir framan hurðina þar sem hugmynd var að byggja sólstofu. (ekki hefur verið sótt um leyfi fyrir sólstofu) Fallegur arinn er í setustofu. 
Eldhús, parketlagt og með mjög miklum klassískum hvítum/beiki  innréttingum. 
Húsið að utan er í góðu ástand og var málað fyrir fáeinum árum síðan.  Þakjárn, þakrennur og niðurföll eru í góðu ástandi. Að sögn eiganda er komið að viðhaldi á þakkanti innan fárra ára. Litað gler er í öllum gluggum hússins.

Lóðin, er fullfrágengin með hellulagðri stétt og innkeyrslu fyrir framan húsið með hitalögnum undir og mjög stóru plani þar sem pláss er fyrir 3 bíla.  Skjólsælli viðarverönd til suðurs, með heitum potti. Teikningar Hauks Viktorssonar arkitekts af húsinu voru samþykktar af byggingarfulltrúanum í Reykjavík 25. september 1986.

Fyrri eigendur fluttu í húsið á árinu 1989. Núverandi eigandi fluttui í húsið í maí 1991.

Staðsetning eignarinnar er mjög góð með bakgarði á móti suðri og heitum potti í rólegri götu þaðan sem stutt er í skóla, verslanir og aðra þjónustu.

Allar nánari upplýsingar veitir Elín Alfreðsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 899-3090 eða elin@miklaborg.is

Fasteignamat eignarinnar fyrir árið 2021 er kr. 79.650.000.-

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 94.900.000kr
 • Fasteignamat 76.900.000kr
 • Brunabótamat 69.500.000kr
 • Tegund Einbýlishús
 • Stærð 193m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Skráð á vef: 16. desember 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Funafold
 • Bær/Borg 112 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 112
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Elín G Alfreðsdóttir
Elín G Alfreðsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Smárarimi, Reykjavík

122.500.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 252.8

Einbýlishús

Elín G Alfreðsdóttir

5 mánuðir síðan

122.500.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 252.8

Einbýlishús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Funafold, Reykjavík

93.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 189.3

Einbýlishús

Friðrik Þ Stefánsson

8 mánuðir síðan

93.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 189.3

Einbýlishús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Smárarimi, Reykjavík

94.500.000 kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 172

Einbýlishús

Jórunn Skúladóttir

9 mánuðir síðan

94.500.000 kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 172

Einbýlishús

9 mánuðir síðan