Eignasala.is kynnir:
Þrastartjörn 38, 260 Reykjanesbæ.
5 herbergja enda raðhús í byggingu.
Birt stærð eignar er 138,5m2
Á lóð er heimilt að reisa 29,5m2 bílskúr
Eignin skilast í fokheldu ástandi að innan þe. byggingarstigi 4 smkv, íst.51 með grófjafnaðari lóð.
Húsið verður filterað að utan, án litar.
Hitalagnir fyrir gólfhita er ísteyptar í plötu.
Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 90a, 2.hæð, 230 Reykjanesbæ s.420-6070 eða á eignasala@eignasala.is
Skoða allar myndir