Samanburður á eignum

Runnabyggð, Reykholti í Borgarfirði

Runnabyggð 6, 320 Reykholti í Borgarfirði
27.400.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 07.01.2021 kl 10.08

 • EV Númer: 5062111
 • Verð: 27.400.000 kr
 • Stærð: 69 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: 60 fm sumarhús ásamt svefnlofti í Hálsasveti stutt frá Húsafelli, Reykholti og ýmsum náttúruperlum. Húsið er á svæði þar sem fá hús eru og rúmt um þau. Aðgengi allt árið um kring mjög gott. Heitt vatn er í götu en inntaksgjald ógreitt.

Húsið er á 4575 fm leigulóð með samningi til ársins 2043 sem er framlengjanlegur eftir þann tíma.  Leiga er ca. 100 þús á ári en leigusali skefur vegi þegar þurfa þykir.

Húsið skiptist í forstofugang þar sem er aðgangur að tveimur mjög rúmgóðum svefnherbergjum.  Baðherbergi með sturtuklefa og skápainnréttingu undir handlaug.  Stór stofa með kamínu, opið eldhús með fallegri innréttingu.  Frá stofu er útgengt á stóra viðarverönd sem er með heitum potti með skjólgirðingu.  Samkvæmt teikningu má byggja aukalega 9 fm gestahús.

Á svæðinu eru aðeins 9 lóðir og 7 bústaðir byggðir.  Lítið notalegt svæði með aðgengi að mörgum náttúruperlum og alla þá þjónustu sem í boði er í Húsafelli.

Nánari upplýsingar veitir Jón Rafn lögg. fasteignasali í síma 695-5520 eða jon@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 27.400.000kr
 • Fasteignamat 17.900.000kr
 • Brunabótamat 23.100.000kr
 • Tegund Sumarhús
 • Stærð 69m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Skráð á vef: 7. janúar 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Runnabyggð
 • Bær/Borg 320 Reykholt í Borgarfirði
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 320
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Jón Rafn Valdimarsson
Jón Rafn Valdimarsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Hraunbrekkur, Reykholti í Borgarfirði

68.000.000 kr

Herbergi: 3m²: 128.8

Sumarhús

Halldór Kristján Sigurðsson

7 mánuðir síðan

68.000.000 kr

Herbergi: 3m²: 128.8

Sumarhús

7 mánuðir síðan