Samanburður á eignum

Ofanleiti, Reykjavík

Ofanleiti 25, 103 Reykjavík
58.900.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 12.01.2021 kl 09.48

 • EV Númer: 5071615
 • Verð: 58.900.000 kr
 • Stærð: 127.9 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Sérlega fallega og bjarta 4ra herbergja endaíbúð á 4. hæð með gluggum á 3 vegu. 3 svefnherbergi. stórar stofur. Tvennar svalir. Þvottahús innan íbúðar og geymsla á stigapalli. Bílskúr fylgir íbúðinniPantið tíma í skoðun hjá Friðrik í s. 616 1313

NÁNARI LÝSING: Komið er inn í litla forstofu. Gengið áfram inn á  ganng sem leiðir annars vegar  inn í  stórar stofur og eldhús og hins vegar í herbergjaálmu.  Á gangi eru  góðir forstofuskápar. Stofa er  stór og björt  með gluggum á 2 vegu og stórum svölum sem  liggja í austur.  Eldhús  er með góðum innréttingum  frá Ikea.  Þvottaherbergi er inn af eldhúsi. 3 góð svefnherbergi eru í  íbúðinni. Tvö þeirra með innbyggðum skápum.  Gengið út á sólríkar suðursvalir úr hjónahervergi.  Baðherbergi hefur verið endurnýjað og  er með upphengdu salerni og   góðri innréttingu.  Stór sturtuklefi er með nuddi og  gufu en er farinn að lýjast.
Sér geymsla er á stigapalli fyrir framan inngang íbúðar og á jarðhæð er hjólageymsla.
21.7 m2 bílskúr fylgir íbúðinni.    Mjög snyrtileg sameign.
 
GÓLFEFNI:  Fallegt  eikarparket er á  íbúðinni allri  en flísar á baðgerbergi.
 
Að sögn eiganda hefur viðhaldi húss verið  vel sinnt  Húsið var múrviðgert og málað 2012 og þakið málað 2015.

Allar nánari upplýsingar gefur Friðrik Þ. Stefánsson lögm. í s. 616 1313 eða  fridrik@miklaborg.is eða Ólafur Finnbogason lögg.fasts. í  olafur@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 58.900.000kr
 • Fasteignamat 56.600.000kr
 • Brunabótamat 40.310.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 127.9m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 12. janúar 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Ofanleiti
 • Bær/Borg 103 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 103
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Friðrik Þ Stefánsson
Friðrik Þ Stefánsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Hidden
 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Skógarvegur 6, Fossvogi, Reykjavík

56.990.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 75.7

Fjölbýlishús

Ómar Hvanndal

1 mánuður síðan

56.990.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 75.7

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Skógarvegur 8, Fossvogi, Reykjavík

55.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 92.4

Fjölbýlishús

Jón Rafn Valdimarsson

1 ár síðan

55.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 92.4

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Skógarvegur 8, Fossvogi, Reykjavík

75.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 121.9

Fjölbýlishús

Anton Karlsson

11 mánuðir síðan

75.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 121.9

Fjölbýlishús

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Skógarvegur 8 Fossvogi, Reykjavík

63.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 90.3

Fjölbýlishús

Jórunn Skúladóttir

9 mánuðir síðan

63.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 90.3

Fjölbýlishús

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Skógarvegur, Reykjavík

71.600.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 112.9

Fjölbýlishús

71.600.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 112.9

Fjölbýlishús

Til sölu
Til sölu

Skógarvegur Fossvogi, Reykjavík

61.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 86.3

Fjölbýlishús

Jórunn Skúladóttir

10 mánuðir síðan

61.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 86.3

Fjölbýlishús

10 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Skógarvegur 8, Fossvogi, Reykjavík

54.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 91.2

Fjölbýlishús

Jórunn Skúladóttir

1 ár síðan

54.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 91.2

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Skógarvegur 8, Fossvogi, Reykjavík

73.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 122.9

Fjölbýlishús

Jón Rafn Valdimarsson

1 ár síðan

73.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 122.9

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Miðleiti, Reykjavík

62.500.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 81.9

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

1 mánuður síðan

62.500.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 81.9

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Skógarvegur, Fossvogi, Reykjavík

61.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 86.3

Fjölbýlishús

Jórunn Skúladóttir

10 mánuðir síðan

61.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 86.3

Fjölbýlishús

10 mánuðir síðan