KJÖRIÐ FYRIR STARFSMANNALEIGU EÐA HÓTELREKSTUR
STAKFELL KYNNIR TIL LEIGU: Snyrtileg 1.676,6 fm. byggingu með 60 herbergjum sem eru 17,6 – 22,0 fm. Öll herbergi eru fullbúin, með svefnaðstöðu fyrir tvo og eldhúsi. Baðherbergi eru á jarðhæð og salerni á hverri hæð.
Lyfta er í húsinu. Gott brunakerfi, brunahurðir sem loka af álmur og brunaútgangar.
Nánari upplýsingar gefa Matthildur Sunna Þorláksdóttir lögfræðingur og lögg. fasteignasali í síma 690 4966 eða matthildur@stakfell.is
Skoða allar myndir