Samanburður á eignum

Bragavellir, Reykjanesbæ

Bragavellir 15, 230 Reykjanesbæ
72.900.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 11.01.2021 kl 14.27

 • EV Númer: 5082128
 • Verð: 72.900.000 kr
 • Stærð: 257.2 m²
 • Svefnherbergi 5
 • Baðherbergi: 3
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1984
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í einkasölu glæsilegt 257.2fm einbýlishús þar af ca 50fm bílskúr á frábærum stað við Bragavelli 15 í Keflavík. Um er að ræða sex herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með stórum bílskúr. Glæsilegur skjólgóður sólpallur með heitum potti er á bakvið eignina.

*Eignin er staðsett innst inní botnlanga við Bragavelli og engin eign er fyrir aftan, glæsilegt útsýni frá lóð yfir heiðina.
*ca 70fm veröndin er nýlega stimpluð og er hún með heitum pott.
*Forhitari á hitakerfinu.

Neðri hæð:
Forstofan hefur flísar á gólfi. Innaf forstofu er gesta salerni.
Eldhús hefur flísar á gólfi, þar er snyrtileg eikar innrétting. Innaf eldhúsi er þvottaherbergi, hurð út.
Stofan hefur parket á gólfi og er hún þrískipt sjónvarpshol, betri stofa og borðstofa. Gengið er út á glæsilega stimplaða verönd frá stofu.
Herbergin hafa parket á gólfi og eru þau þrjú. 

Efri hæð:
Holið hefur parket á gólfi, nýtist það vel sem sjónvarpshol.
Herbergin eru tvö á efri hæð og eru þau bæði mjög rúmgóð, svalir eru úr öðru herberginu.
Salerni er á efri hæð.

Allar nánari upplýsingar veitir:

Haraldur Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
s. 661-9391 eða 420-4000
halli@studlaberg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 72.900.000kr
 • Fasteignamat 69.000.000kr
 • Brunabótamat 75.800.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Bygginarár 1984
 • Stærð 257.2m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 5
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 3
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 11. janúar 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

50 m² 1984

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Bragavellir
 • Bær/Borg 230 Reykjanesbæ
 • Svæði: Suðurnes
 • Póstnúmer 230
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Haraldur Guðmundsson
Haraldur Guðmundsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Bragavellir, Reykjanesbæ

69.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 257.2

Einbýlishús

69.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 257.2

Einbýlishús

Til sölu
Til sölu

Vesturgata, Reykjanesbæ

52.500.000 kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 138.7

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Þröstur Ástþórsson

5 dagar síðan

52.500.000 kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 138.7

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

5 dagar síðan

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Vallartún, Reykjanesbæ

52.000.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 212.6

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Guðlaugur H. Guðlaugsson

17 klukkustundir síðan

52.000.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 212.6

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

17 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Suðurgata, Reykjanesbæ

44.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 162

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Júlíus M Steinþórsson

3 mánuðir síðan

44.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 162

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Birkiteigur, Reykjanesbæ

43.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 170.5

Einbýlishús

43.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 170.5

Einbýlishús

Til sölu
Til sölu

Túngata, Reykjanesbæ

99.000.000 kr

m²: 318.2

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Haraldur Guðmundsson

1 mánuður síðan

99.000.000 kr

m²: 318.2

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Bergvegur, Reykjanesbæ

45.000.000 kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 148.4

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Sigurður Sigurbjörnsson

1 vika síðan

45.000.000 kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 148.4

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

1 vika síðan