Höfði fasteignasala kynnir:
Tvær samleiggjandi eignarlóðir sunnan megin við Apavatn úr landi Haga. Lóðirnar standa að Miðbraut 1 og 3 og eru samtals 9504 fm. Lóðirnar eru seldar saman., Vatn og rafmagn er við lóðarmörk,. Verðhugmynd er 7,9 millj. fyrir báðar lóðirnar.
Lóðirnar eru vel grónar og tilbúnar til afhendingar strax. Byggja má á hvorri lóð fyrir sig. Hér er einstakt tækifæri að eignast tvær samliggjandi lóðir sunnan við Apavatn. Stutt í afþreyingu af öllu tagi, útsýni út á vatnið og fallegt umhverfi. Lóðar uppdráttur á skrifstofu.
Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason, as@hofdi.is, Gsm 895 3000.-
Skoða allar myndir