Samanburður á eignum

Óðinsvellir , Reykjanesbæ

Óðinsvellir 2, 230 Reykjanesbæ
77.800.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 21.01.2021 kl 14.10

 • EV Númer: 5095025
 • Verð: 77.800.000 kr
 • Stærð: 268 m²
 • Svefnherbergi 6
 • Baðherbergi: 2
 • Byggingarár: 1983
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í einkasölu stórt og veglegt, steypt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr

Eignin skiptist í forstofu, forstofuherbergi, baðherbergi, stofu, eldhús og þvotthús á neðri hæðinni og fimm herbergi, hol og baðherbergi á efri hæðinni. Bílskúr er tvöfaldur.

NH:
Forstofa er flísalögð 
Forstofuherbergi er flísalagt
Á baðherbergi eru flísar bæði á gólfi og á veggjum, þar er hvít innrétting, upphengt salerni og stór flísalagður sturtuklefi, Allt er nýtt á baðherbergi
Stofa er flísalögð og hurð er út á verönd frá stofu
Í eldhúsi eru flísar á gólfi, stór og vegleg innrétting með eldunareyju, ofn og helluborð. Granít-borðplötur. Allt er nýtt í eldhúsi
Í þvottahúsi eru flísar á gólfi, þar er góð hvít innrétting og stór skápur og hurð út á baklóð. Allt er nýtt í þvottahúsi 

EH:
Hol er mjög rúmgott og er parketlagt
Á baðherbergi eru flísar bæði á gólfi og á veggjum, þar er góð innrétting, upphengt salerni og baðkar
Fimm svefnherbergi eru á efri hæðinni, öll parketlögð og fataherbergi er inn af hjónaherbergi

*Bílskúr er tvöfaldur og er hann fullbúinn
*Allt er nýtt í eldhúsi, þvottahúsi og á baðherbergi á neðri hæð
*Hiti er í öllum gólfum á neðri hæð
*Nýtt parket er á stærstum hluta efri hæðar
*Búið er að endurnýja neyslulagnir 
*Búið er að endurnýja hitalagnir og raflagnir á neðri hæð
*Gólfflötur efri hæðar er mun stærri en skráning FMR segir til um þar sem efri hæðin er undir súð að hluta
*Góð afgirt verönd er á lóð með heitum potti
*Stéttar eru hellulagðar og innkeyrsla er steypt og stimpluð
*Stór og snyrtileg lóð er umhverfis allt húsið

Nánari upplýsingar um eignina veitir:
Halldór Magnússon lfs
S: 420-4000 / 863-4495 
dori@studlaberg.is  

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 77.800.000kr
 • Fasteignamat 72.350.000kr
 • Brunabótamat 88.050.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Bygginarár 1983
 • Stærð 268m2
 • Herbergi 7
 • Svefnherbergi 6
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Endurnyjadar-ad-hluta
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 21. janúar 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

59 m² 1983

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Óðinsvellir
 • Bær/Borg 230 Reykjanesbæ
 • Svæði: Suðurnes
 • Póstnúmer 230
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Halldór Magnússon
Halldór Magnússon

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Klapparstígur, Reykjanesbæ

39.900.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 116.8

Einbýlishús

39.900.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 116.8

Einbýlishús

Til sölu
Til sölu

Túngata, Reykjanesbæ

99.000.000 kr

m²: 318.2

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Haraldur Guðmundsson

2 vikur síðan

99.000.000 kr

m²: 318.2

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

2 vikur síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Smáratún, Reykjanesbæ

57.900.000 kr

m²: 170.8

Einbýlishús

Brynjar Guðlaugsson

2 vikur síðan

57.900.000 kr

m²: 170.8

Einbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Bragavellir, Reykjanesbæ

72.900.000 kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 257.2

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Haraldur Guðmundsson

2 vikur síðan

72.900.000 kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 257.2

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Bragavellir, Reykjanesbæ

69.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 257.2

Einbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

1 ár síðan

69.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 257.2

Einbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Suðurgata, Reykjanesbæ

44.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 162

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Júlíus M Steinþórsson

2 mánuðir síðan

44.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 162

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

2 mánuðir síðan