Samanburður á eignum

Rauðalækur, Reykjavík

Rauðalækur 17 (201), 105 Reykjavík
69.900.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 19.01.2021 kl 15.50

 • EV Númer: 5106787
 • Verð: 69.900.000 kr
 • Stærð: 126.3 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Hæð
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Falleg fimm herbergja hæð á þessum vinsæla stað.126,3 fm þar af er hæðin 119,8 fm og geymsla 6,5 fm. Þrjú mjög rúmgóð svefnherbergi og eitt minna. Þrennar svalir og hiti í stétt og tröppum. Sameiginlegur inngangur með efstu hæð. Lóð og frárennslislagnir endurnýjaðar á síðasta ári. Opið samliggjandi eldhús, stofa og borðstofa. Allar frekari upplýsingar gefur Þórunn Pálsdóttir lgf s:773-6000 og thorunn@miklaborg.is

Gengið er inn inn um sameiginlegan inngang með efstu hæð.  Komið er í flísalagða forstofu með góðum skápum. Þaðan er útgengt á svalir itl vesturs.  Inn af forstofu eru tvö góð barnaherbergi.  Herbergið á vinstri hönd er sérlega rúmgott með góðum skápum.  Það er nú notað sem sjónvarpsherbergi.  Fyrir glugga er nýleg vönduð myrkvunargardína.  Herbergið á hægri hönd er nokkuð minna og með innbyggðum skáp. Komið er í samliggjandi hol, stofur borðstofu og eldhús.  Búið er að opna á milli, en skv teikningu er eldhúsið lokað og einnig herbergi þar sem nú er borðstofa.  Á vinstri hönd í hol er góður  skápur.  Baðherbergið er við hliðana.  Það er með hvítum flísum á gólfi og veggjum og með fallegum  handklæðaskáp. Bak við handklæðaskápinn er tengi fyrir þvottavél.   Árið 2017 var settur nýr vaskur og vaskaskápur og vandaður spegill með bæði ljósi og hita til að varna móðu.  Einnig var  þá settur nýr veggskápur yfir salerni, sturtuþil var  endurnýjað ásamt sturtuhaus. Hjónaherbergið er rúmgott með góðum skápum sem voru endurnýjaðir fyrir um 20 árum.  Útgengt er á svalir til austurs. Þar við hliðina er lítið barnaherbergi. Eldhúsið er opið og bjart með sígildri viðarinnréttingu.  Blöndunartæki í eldhúsvaski voru endurnýjuð á síðastliðnu ári.  Hlýleg borðstofa tengir eldhús og stofu, sem tengist aftur hol.  Úr stofu er útgengt á suður svalir sem eru stærstar af þremur svölum eignarinnar. Um 20 ára eikarparket er á hol, eldhúsi og stofum, en á árunum 2019 og 2020 var sett nýtt eikarparket á öll svefnherbergi nema það minnsta. 6,6 fm geymsla íbúðarinnar er í geymsluskúr á baklóð.  Sameign í kjallara er nýmáluð, en þar er sameiginlegt þvottahús og kyndiklefi.

Á síðasliðnu ári var drenað allan hringinn og frárennslislagnir endurnýjaðar.  Þá voru lagðar nýjar hellur með hita undir og lóð tyrfð að nýju  Fyrir voru rafmagnshitalagnir undir tröppum þannig að snjómokstur ætti að vera í lágmarki.

Sérlega fjölskylduvæn skemmtileg fimm herbergja hæð.

Allar frekari upplýsingar gefur Þórunn Pálsdóttir í s.773-6000 og thorunn@miklaborg.is

 

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 69.900.000kr
 • Fasteignamat 58.650.000kr
 • Brunabótamat 37.680.000kr
 • Tegund Hæð
 • Stærð 126.3m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur-med-risi
 • Skráð á vef: 19. janúar 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Rauðalækur
 • Bær/Borg 105 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 105
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Þórunn Pálsdóttir
Þórunn Pálsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Drápuhlíð, Reykjavík

61.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 114.9

Hæð

Óskar H Bjarnasen

9 mánuðir síðan

61.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 114.9

Hæð

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Mjóahlíð, Reykjavík

37.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 55.7

Hæð

Gunnar S Jónsson

8 mánuðir síðan

37.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 55.7

Hæð

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Laugarnesvegur, Reykjavík

41.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 80.6

Hæð

Þórunn Pálsdóttir

1 ár síðan

41.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 80.6

Hæð

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Drápuhlíð, Reykjavík

59.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 114.9

Hæð

Óskar H Bjarnasen

8 mánuðir síðan

59.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 114.9

Hæð

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Kjartansgata, Reykjavík

58.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 115.5

Hæð

Gunnar S Jónsson

1 ár síðan

58.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 115.5

Hæð

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Háteigsvegur, Reykjavík

41.500.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 87.4

Hæð

Friðrik Þ Stefánsson

9 mánuðir síðan

41.500.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 87.4

Hæð

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Mávahlíð, Reykjavík

78.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 152.4

Hæð

Óskar H Bjarnasen

9 mánuðir síðan

78.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 152.4

Hæð

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Mávahlíð, Reykjavík

39.500.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 75.1

Hæð

Jón Rafn Valdimarsson

9 mánuðir síðan

39.500.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 75.1

Hæð

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hrísateigur, Reykjavík

39.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 94.7

Hæð

Friðrik Þ Stefánsson

8 mánuðir síðan

39.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 94.7

Hæð

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Drápuhlíð, Reykjavík

72.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 125.8

Hæð

Gunnar S Jónsson

8 mánuðir síðan

72.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 125.8

Hæð

8 mánuðir síðan