Samanburður á eignum

Smárarimi, Reykjavík

Smárarimi 60, 112 Reykjavík
122.500.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 23.01.2021 kl 22.48

 • EV Númer: 5128856
 • Verð: 122.500.000 kr
 • Stærð: 252.8 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 3
 • Tegund: Einbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Glæsilegt fjölskylduhús á tveimur hæðum, 4-6 svefnherbergi, 3 baðherbergi, eldhús, borstofa, stofa og sjónvarpshol. Arinn í stofu, stór timburpallur og fallegur garður. Mögleiki á aukaíbúðarrými með sér inngangi. Alls er húsið skráð 252,8fm, þar af er harðparketlagður bílskúr 26,6fm. Eignin var mikið endurnýjuð á síðasta ári. BÓKIÐ SKOÐUN: Elín Alfreðsdóttir, lgfs í síma 899-3090 eða elin@miklaborg.is

Nánari lýsing: Anddyri með flísum á gólfi við hurðina, eldhús á vinstri hönd, stigi upp á aðra hæð, stofan beint af augum, og gangur á hægri hönd með fallegu nýlega uppgerðu baðherbergimeð sturtu. Við hlið baðherbergis er svefnherbergi og til móts við baðherbergi er hurð inní bílskúr. Auðveldlega mætti loka ganginum og útbúa aukaíbúðarrými á þeim hluta jarðhæðar og úr bílskúr. Bílskúrinn er harðparketlagður og með gólfhita. Sér inngangur er í bílskúrinnen ekki bílskúrshurð.
Jarðhæð: Eldhúsið er með nýlegri hvítri innréttingu. Eyja með span helluborði, tengi fyrir uppþvottavél og rými fyrir tvöfaldan ísskáp. Innaf eldhúsi er borðstofa. Borðstofa og stofa eru hlið við hlið og opið á milli. Útgengi út á timburverönd úr borðstofu. Stór arinn í stofu og sérlega fallegir franskir gluggar. Bílskúr er harðparketlagður og þar mætti auðveldlega gera 2 svefnherbergi eða tengja hann baðherbergi og herbergi neðri hæðar og útbúa þar aukaíbúðarrými t.d. fyrir ungling. Þar mætti setja upp hurð við holið og hafa innangengt í húsið eða loka með vegg. Efri hæð: Fjölskyldurými/sjónvarpshol. Hjónaherbergi er rúmgott með baðherbergi og þvottahúsi innaf. Góðir fataskápar. Barnaherbergin eru rúmgóð með parket á gólfi. Aðal baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með baðakari og sturtu aðstöðu. Nýlegt gufubað innaf baði. Frekari upplýsingar: Húsið er byggt 1994, staðsteypt og timburklætt. Milligólf eru steypt sem og þak, opið er upp á háaloft úr fjölskyldurými. Háaloft er yfir allri efri hæðinni með góðu geymsluplássi. Árið 2020 fóru fram miklar endurbætur á eigninni. Neisluvatnslagnir endurnýjaðar, forhitari settur á heitavatnið og gólfhiti í öll rými. Rafmagn endurnýjað og ný rafmagnstafla sett upp. Gert var ráð fyrir hleðslu rafbíls á sér öryggi í töflunni. Nettengi í öllum herbergjum. Nýtt eldhús, Baðherbergin 3 endurnýjuð og aðlabaðherbergi með gufubaði. Nýtt harðparket á öllum rýmum nema votrýmum. Veggur á milli eldhúss og stofu var opnaður, húsið var nýlega málað að innan  og hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Húsið var málað að utan 2017.  Hér er um að ræða glæsilegt fjölskylduhús sem búiðer að endurnýja mikið.  Stór og gróin lóð. Rúmgóð heimkeyrsla. Skjólgóður og gróinn garður ásamt yfirbyggðri timburverönd. 

Nánari upplýsingar veitir Elín Alfreðsdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 899-3090 eðaelin@miklaborg.is

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 122.500.000kr
 • Fasteignamat 95.300.000kr
 • Brunabótamat 81.700.000kr
 • Tegund Einbýlishús
 • Stærð 252.8m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 3
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Skráð á vef: 23. janúar 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Smárarimi
 • Bær/Borg 112 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 112
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Elín G Alfreðsdóttir
Elín G Alfreðsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Funafold, Reykjavík

93.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 189.3

Einbýlishús

Friðrik Þ Stefánsson

8 mánuðir síðan

93.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 189.3

Einbýlishús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Funafold, Reykjavík

94.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 193

Einbýlishús

Elín G Alfreðsdóttir

6 mánuðir síðan

94.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 193

Einbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Smárarimi, Reykjavík

94.500.000 kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 172

Einbýlishús

Jórunn Skúladóttir

9 mánuðir síðan

94.500.000 kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 172

Einbýlishús

9 mánuðir síðan