Samanburður á eignum

Bryggjugata, Reykjavík

Bryggjugata 6 (202), 101 Reykjavík
233.000.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 10.11.2021 kl 12.17

 • EV Númer: 5145838
 • Verð: 233.000.000 kr
 • Stærð: 175.6 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 3
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Austurhöfn er glæsileg bygging með metnaðarfullri hönnun á einstökum reit við Reykjavíkurhöfn. Í engu er til sparað, hvort sem litið er til innréttinga, tækja, þjónustu eða frágangs innan sem utan. Skjólgóður garður er rammaður inn af byggingunni. Allflestum íbúðum fylgja 1-2 stæði í aðgangsstýrðri bílageymslu. Áhersla er lögð á bjartar og fallegar íbúðir með stóra gólfsíða glugga á völdum stöðum. Með íbúðum við Austurhöfn hafa ný viðmið verið sett í gæðum.

Á vefsvæði Austurhafnar er að finna upplýsingar um allt er viðkemur byggingu og umhverfi. Íbúðum er skilað fullbúnum án gólfefna utan blautrýma (baðherbergi og þvottahús), sem eru flísalögð. Sérsmíðaðar innréttingar úr amerískri hnotu frá ítalska handverkshúsinu Gili Creations eru í eldhúsi, baðherbergjum og fataskápum auk annarra fastra innréttinga. Kvarts borðplötur verða við eldhúsvask, en borð yfir eldhúseyju verður klætt marmaraflísum. Almennt er íbúðunum skilað með fullbúnu eldhúsi, með tækjum af vönduðustu gerð frá Miele og Liebherr. Spansuðuhelluborð, vifta í helluborði, ofn, innbyggð uppþvottavél, ísskápur, vaskur og blöndunartæki. Snjallheimiliskerfi er í öllum íbúðum, sem gerir íbúum kleift a stýra lýsingu heimilisins, hitastigi, gluggatjöldum, sjónvarpi o.fl.

Athugið að innimyndir eru teknar úr sýningaríbúð 307 v. Austurhöfn og endurspegla ekki endilega þá íbúð sem hér er kynnt heldur frekar sýndar til að gefa betri mynd af innréttingum og ásýnd íbúða.

Íbúð 202 er á annarri hæð. Frá íbúðinni er fallegt útsýni út yfir Faxaflóa að Esjunni. Í henni eru tvennar svalir og tvö svefnherbergi, bæði með sér baðherbergi auk þess sem útgegnt er á morgunsvalir frá öðru herberginu. Lyfta opnast beint inn í íbúðina, sem tryggir næði og þægilega aðkomu. Eldhúsið er vel búið með tveimur ofnum, vínkæli og stórum ísskáp. Íbúðin er skráð 165,3 fm og því til viðbótar er 10,3 fm geymsla. Rúmgóð forstofa með gestasnyrtingu og fatahengisherbergi og þvottahúsi inn af því. Glæsileg stofa með gólfsíðum gluggum. Þaðan er gengið út á 11,1 fm svalir þar sem horft er yfir höfnina og með útsýni til vesturs. Íbúðinni fylgja tvö stæði í aðgangsstýrðri bílageymslu, sem einungis er ætluð íbúðareigendum í Austurhöfn.

Nánari upplýsingar veita

Jón Rafn lögg. fasteignasali í síma 695-5520 eða jon@miklaborg.is

Jason K. Ólafsson lögg. fasteignasali í síma 775-1515 eða jko@miklaborg.is

Þórunn Pálsdóttir lögg. fasteignasali í síma 773-6000 eða thorunn@miklaborg.is

Óskar R. Harðarson hdl og lögg. fasteignasali í síma 661-2100 eða oskar@miklaborg.is
Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali í síma 897-0634 eða throstur@miklaborg.is
 
Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 233.000.000kr
 • Fasteignamat 39.000.000kr
 • Brunabótamat 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 175.6m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 3
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 10. nóvember 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Bryggjugata
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Jón Rafn Valdimarsson
Jón Rafn Valdimarsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Hidden
 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

31.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 37.6

Fjölbýlishús

Anton Karlsson

12 mánuðir síðan

31.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 37.6

Fjölbýlishús

12 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Laufásvegur, Reykjavík

45.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 79.5

Fjölbýlishús

45.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 79.5

Fjölbýlishús

Til sölu
Til sölu

Bergþórugata, Reykjavík

46.500.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 83.4

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

12 mánuðir síðan

46.500.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 83.4

Fjölbýlishús

12 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

70.000.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 104.1

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

3 ár síðan

70.000.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 104.1

Fjölbýlishús

3 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Bergþórugata, Reykjavík

67.000.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 112.4

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

3 mánuðir síðan

67.000.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 112.4

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Smáragata, Reykjavík

48.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 74.1

Fjölbýlishús

48.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 74.1

Fjölbýlishús

Til sölu
Til sölu

Framnesvegur, Reykjavík

59.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 117.7

Fjölbýlishús

Gunnar S Jónsson

1 ár síðan

59.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 117.7

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Reykjastræti, Reykjavík

81.500.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 74.2

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

3 mánuðir síðan

81.500.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 74.2

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Bragagata, Reykjavík

41.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 65.3

Fjölbýlishús

Björgvin Guðjónsson

1 mánuður síðan

41.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 65.3

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Reykjastræti, Reykjavík

207.000.000 kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 3m²: 148.7

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

1 vika síðan

207.000.000 kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 3m²: 148.7

Fjölbýlishús

1 vika síðan