Samanburður á eignum

Mávahlíð, Reykjavík

Mávahlíð 2, 105 Reykjavík
78.900.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 24.01.2021 kl 09.18

 • EV Númer: 5149423
 • Verð: 78.900.000 kr
 • Stærð: 152.4 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Hæð
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Glæsilega og rúmgóða 5 herbergja hæð á þessum vinsæla stað í Hlíðunum. Sérinngangur. Þrjú góð svefnherbergi eru á hæðinni. Samliggjandi stofa og borðstofa í björtu rými. Suðsvalir og góður garður. Miklar endurbætur hafa farið fram á eigninni síðustu árin bæði að innan sem utan. Eigninni fylgir bílskúrsréttur. Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen, lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 691-1931- ohb@miklaborg.is

Skv. Fasteignayfirliti Þjóðskrár Íslands er stærð íbúðarinnar 152,4 fm. þar af eru tvær sér geymslur í kjallara 4 fm. og 4,2 fm. 

Nánari lýsing:

Um er að ræða 5 herbergja hæð við Mávahlíð í Reykjavík. Sér inngangur er að íbúðinni en alls eru fjórar íbúðir í húsinu. Parket er á gólfum að frátöldu baðherbergi og forstofu sem er flísalagt.

Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi. Þaðan er gengið inn mjög rúmgott miðjuhol sem leiðir inni í önnur rými íbúðar. Opið er milli stofu, borðstofu en einnig er hægt að loka á milli með fallegum frönskum hurðum. Útgengt er úr stofu á svalir sem snúa í suður. Eldhús er með nýlegri svartri innréttingu og eldhústækjum, spanhelluborði, ofni í vinnuhæð. Tengi er fyrir uppþvottavél. Svefnherbergin á hæðinni eru þrjú talsins, öll í góðri stærð, tvö mjög stór (um 18 fm. og 20 fm.) og eru þau bæði með góðum fataskápum. Baðherbergi er fallegt með flísum á gólfi og veggjum að hluta, fallegri innréttingu, handklæðaofni, upphengdu salerni, og sturtu. 

Eigninni fylgir tvær geymslur í kjallara, önnur þeirra köld, ásamt sameiginlegu þvottahúsi. Stór sameiginlegur suðurgarður.

Eigninni fylgir bílskúrsréttur

Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu árum, að sögn eiganda, þ.m.t. gólfefni, hurðir, fataskápar, baðherbergi og eldhús. Árið 2018 var skipt um raflagnir, tengla og rofa ásamt rafmagnstöflu innan íbúðar. Þá var skipt um ofna árið 2018. Húsið var steinað að utan árið 2012 og þá voru þakrennur endurnýjar ásamt gluggum að huta. Sameign er nýmáluð og að sögn fyrri eigenda voru skólplagnir endurnýjaðar og drenað í kringum árið 2003.

Sérlega falleg og mikið endurbætt eign á frábærum stað!

Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen, lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 691-1931- ohb@miklaborg.is

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 78.900.000kr
 • Fasteignamat 72.300.000kr
 • Brunabótamat 41.000.000kr
 • Tegund Hæð
 • Stærð 152.4m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 24. janúar 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Mávahlíð
 • Bær/Borg 105 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 105
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Óskar H Bjarnasen
Óskar H Bjarnasen

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Rauðalækur, Reykjavík

98.900.000 kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 193.7

Hæð

Páll Þórólfsson

8 mánuðir síðan

98.900.000 kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 193.7

Hæð

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Drápuhlíð, Reykjavík

72.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 125.8

Hæð

Gunnar S Jónsson

8 mánuðir síðan

72.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 125.8

Hæð

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Drápuhlíð, Reykjavík

59.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 114.9

Hæð

Óskar H Bjarnasen

8 mánuðir síðan

59.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 114.9

Hæð

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Drápuhlíð, Reykjavík

61.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 114.9

Hæð

Óskar H Bjarnasen

9 mánuðir síðan

61.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 114.9

Hæð

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hrísateigur, Reykjavík

39.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 94.7

Hæð

Friðrik Þ Stefánsson

8 mánuðir síðan

39.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 94.7

Hæð

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Blönduhlíð, Reykjavík

71.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 151.2

Hæð

Friðjón Örn Magnússon

8 mánuðir síðan

71.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 151.2

Hæð

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Háteigsvegur, Reykjavík

41.500.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 87.4

Hæð

Friðrik Þ Stefánsson

9 mánuðir síðan

41.500.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 87.4

Hæð

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Mjóahlíð, Reykjavík

37.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 55.7

Hæð

Gunnar S Jónsson

8 mánuðir síðan

37.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 55.7

Hæð

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Mávahlíð, Reykjavík

39.500.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 75.1

Hæð

Jón Rafn Valdimarsson

9 mánuðir síðan

39.500.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 75.1

Hæð

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Mávahlíð, Reykjavík

76.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 148.2

Hæð

Jórunn Skúladóttir

1 ár síðan

76.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 148.2

Hæð

1 ár síðan