Samanburður á eignum

Njálsgata, Reykjavík

Njálsgata 15A, 101 Reykjavík
47.900.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 01.02.2021 kl 10.39

 • EV Númer: 5182478
 • Verð: 47.900.000 kr
 • Stærð: 64.8 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Hæð
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Glæsilega og vel skipulagða 64,8 fermetra 3ja herbergja íbúð á 3.hæð (efstu) í þessu reisulega steinhúsi á þessum eftirsótta stað í 101 Reykjavík. Aukin lofthæð með innfelldum ljósum. Hiti í gólfum. Húsið skiptist upp í fjórar íbúðir (ein íbúð á hæð) og er byggt árið 1926. Árið 2008 var byggt ofan á húsið og er íbúðin í þeim hluta hússins. Tvennar rúmgóðar svalir (9,6 og 8,3 fm) til norðurs (frábært útsýni yfir sundin) og vesturs fylgja íbúðinni.

Nánari lýsing: 

Forstofa: parketlögð.

Stofa: björt, parketlögð og með aukinni lofthæð. 

Eldhús: opið í stofu, falleg viðarinnrétting og útgengi á rúmgóðar svalir til norðurs.

Svefnherbergi: parketlagt og með fataskápum.

Svefnherbergi/sjónvarpsstofa: parketlagt.

Baðherbergi: flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni, snyrtileg innrétting, sturta og tengi fyrir þvottavél.

Allt parket í íbúðinni er gegnheilt eikarparket. Allir gluggar eru harðviðargluggar. Sameign er nýuppgerð.

Í kjallara eru tvær sérgeymslur og sameiginlegt þvottahús.

Húsið er nýlega viðgert að utan og málað. Sameiginlegur garður fylgir eigninni á honum er pallur sem eigendur hafa allir nota af.

Nánari upplýsingar veitir: Páll Þórólfsson löggiltur fasteignasali í síma 893-9929 eða pall@miklaborg.is

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 47.900.000kr
 • Fasteignamat 41.700.000kr
 • Brunabótamat 26.750.000kr
 • Tegund Hæð
 • Stærð 64.8m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 1. febrúar 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Njálsgata
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Páll Þórólfsson
Páll Þórólfsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Lokastígur, Reykjavík

42.800.000 kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 56.5

Hæð

Gunnar Einarsson, lgf

10 mánuðir síðan

42.800.000 kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 56.5

Hæð

10 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Vesturgata, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 112.5

Hæð

Þröstur Þórhallsson

1 ár síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 112.5

Hæð

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Ingólfsstræti, Reykjavík

75.000.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 128.8

Hæð

Ólafur Finnbogason

1 ár síðan

75.000.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 128.8

Hæð

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Njálsgata, Reykjavík

59.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 94.9

Hæð

Jórunn Skúladóttir

1 ár síðan

59.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 94.9

Hæð

1 ár síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Bergþórugata, Reykjavík

39.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 57.9

Hæð

39.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 57.9

Hæð

Til sölu
Til sölu

Ingólfsstræti, Reykjavík

85.000.000 kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 135.3

Hæð

Ólafur Finnbogason

1 ár síðan

85.000.000 kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 135.3

Hæð

1 ár síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Bergþórugata , Reykjavík

38.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 54.5

Hæð

38.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 54.5

Hæð

Til sölu
Til sölu

Grettisgata, Reykjavík

39.500.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 68.8

Hæð

Gunnar S Jónsson

9 mánuðir síðan

39.500.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 68.8

Hæð

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Veghúsastígur, Reykjavík

67.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 122.4

Hæð

Páll Þórólfsson

1 ár síðan

67.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 122.4

Hæð

1 ár síðan