HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsir
Einbýlishús á tveimur hæðum (hvor hæð 134,9 m² x 2 = 269,8 m²) ásamt bílskúr (34,6 m²)
NEÐRI HÆÐ:
Forstofa (flísar, tengi f. gólfhita).
Hol (flísar).
Baðherberbergi (flísar, sturta, efri skápur).
Þvottahús (málað gólf, skápar).
Geymsla (ómálað gólf). Kyndigeymsla (ómálað gólf).
4 herbergi + 1 fataherbergi (parket).
Stigi upp teppalagður.
EFRI HÆÐ:
Forstofa (flísar).
Forstofuherbergi (parket).
Svefnherbergi (parket).
Baðherbergi (flísar, flísaþyljur á vegg, dökk viðarinnrétting).
Eldhús (parket, hvít/dökk nnrétting, helluborð (Span), ofn, innbyggð uppþvottavél og ísskápur, borðplata Fantófell).
Stofa/borðstofa (parket, inngangur í eldhús).
Setustofa er 2 þrepum neðar (parket, arinn).
Geymsluris: Manngengt óeinagrað (gengið frá eldhúsi).
Bílskúr: málað gólf, einangrað en óklætt loft. hiti m/affalli, rafmagn, vatn, flekahurð m/opnara.
ANNAÐ: Steypt plan.Miklar endurbætur á liðnum árum s.s. Steinað og eigangrað að utan 2015. Endurnýjað járn á þaki 2015. Dren og frárennslislagnir 2012. Gluggar/gler 2012. Allir ofnar og ofnarlagnir endurnýjað 2008. Varmaskiptir. Gólfhiti í eldhúsi, baðherbergi og forstofu. Endurnýjuð rafmagnstafla. Verönd í suður. Parket á efri hæð og í kjallara 2020.
Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.
Fyrir nánari upplýsingar er hægt að hafa samband við:
Daníel Rúnar Elíasson – Löggiltur fasteignasali
Sími: 431-4045 / 899-4045 – Email: daniel@hakot.is
Hrefna Daníelsdóttir – Löggiltur fasteignasali
Sími: 431-4045 / 770-1645 – Email: hrefnadan@hakot.is
Skoðunarskylda kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Því vill Fasteignasalan Hákot benda væntanlegum kaupendur að kynna sér vel ástand eignarinnar
fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna:
- Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildar fasteignamati / 1,6% hjá lögaðilum / 0,4% vegna fyrstu kaupa einstaklinga (m.v. að lágmarki 50% eignarhlut)
- Stimpilgjald af veðskuldabréfi – 0 kr
- Þinglýsingargjald af kaupsamn., skuldabréfi, veðleyfi o.fl. – kr. 2.500 af hverju skjali.
- Lántökugjald lánastofnunar – samkvæmt gjaldskrá
- Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.
Skoða allar myndir