Samanburður á eignum

Sumarhús til flutnings, Borgarnesi

Sumarhús til flutnings , 311 Borgarnesi
3.900.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 09.02.2021 kl 14.22

 • EV Númer: 5236932
 • Verð: 3.900.000 kr
 • Stærð: 23 m²
 • Baðherbergi: 1
 • Byggingarár: 1582
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignaland kynnir:

Lýsing eignar:
FASTEIGNALAND  KYNNIR:   FALLEGAN 23,0 fm  SUMARBÚSTAÐ TIL FLUTNINGS.  BÚSTAÐURINN ER STAÐSETTUR Í SKORRADAL Í BORGARFIRÐI.   
Um er að ræða fullbúinn bústað að utan sem innan.   Húsið var upprunalega byggt sem gestahús og er timburhús, klætt með Kanadískri klæðningu og þak er hefðbundið sperruþak klætt að ofan með járni.   Bústaðurinn er hitaður með rafmagni.  Teikning var samþykkt 2006.   Það var byrjað á húsinu um sumarið 2006 og klárað í lok árs 2008.   Lokaúttekt fór fram 22. júní 2020. 

Engin lán eru áhvílandi á húsinu.

Nánari lýsing:
Húsið er eitt rými, með svefnrými, auk baðherbergis.   Eldhúsinnrétting er frá Ikea.   Baðherbergið er með sturtu og dúkur á gólfi.  Svefnrýmið er í útskoti og fylgir tvíbreitt rúm með vandaðri svampdýnu frá Vouge.  Sófi/svefnsófi fylgir, (ágætur sófi en ekkert sérstakur svefnsófi).  Kæliskápur frá AEG fylgir, ásamt Samsung sjónvarpi og gardínur fylgja einnig.

Byggingarefni: 
1.     Dregarar  2 X    45 X 195 mm fura
2.     Gólfbitar           45 X 195 mm fura
3.     Útveggjagrind  45 X 125 mm fura
4.     Sperrur              45 X 195 mm fura
5.     Þakklæðning     25 X 150 mm fura
6.     Kertó biti í mæni (krossviður)  75 X 320 mm
7.     Steinull loft 170 mm
8.     Steinull útvegg 125 mm
9.     Steinull gólf 150 mm
10.   Spónaplötur 22 mm rakaheldar undir parketi.
11.   Furukrossviður 9 mm utaná útveggjagrind.
12.   Kanadísk klæðning að utan. Klæðningin er frá Þ. Þorgrímssyni.
13.   Álgluggar/tré frá Velfag.
14.   Útihurð álklædd frá Rationel.
15.   Ofnar Pax frá Rafhitun.
16.   Vandað plastparket á gólfi alrými en dúkur á baði.
17.   Veggir að innan klæddir með 12 mm rakaheldum spónaplötum.
18.   Innveggir í alrými fyrir neðan gluggalínu klæddir utan á spónaplötur með hvíttuðum greni panel.
19.   Loft klædd með hvíttuðum grenipanel fyrir utan baðherbergisloft sem er klætt með 12 mm rakaheldum spónaplötum.
20.   Álrennur frá Hagblikk.
21.   Litað bárujárn á þaki frá Vírneti.
22.   Eldhúsinnrétting frá IKEA.

Nánari upplýsingar veitir:
Bjarni Stefánsson lögmaður og löggiltur fasteignasali / s.899 1800 / bjarni@fasteignaland.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. FASTEIGNALAND fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

 • Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
 • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
 • Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
 • Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 • Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 •  

 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 3.900.000kr
 • Fasteignamat 2.640.000kr
 • Brunabótamat 0kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Bygginarár 1582
 • Stærð 23m2
 • Herbergi 0
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Skráð á vef: 9. febrúar 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

23 m² 1582

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Sumarhús til flutnings
 • Bær/Borg 311 Borgarnesi
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 311
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Bjarni Stefánsson
Bjarni Stefánsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Múlendi 6 og 8, Borgarnesi

5.300.000 kr

Barðh.: 1m²: 7.8

Sumarhús

Snorri Snorrason

2 mánuðir síðan

5.300.000 kr

Barðh.: 1m²: 7.8

Sumarhús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Fitjahlíð, Borgarnesi

16.200.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 43.7

Sumarhús

Jón Rafn Valdimarsson

3 mánuðir síðan

16.200.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 43.7

Sumarhús

3 mánuðir síðan