Samanburður á eignum

Kleppsvegur, Reykjavík

Kleppsvegur 36 (203), 105 Reykjavík
49.900.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 14.02.2021 kl 15.24

 • EV Númer: 5250979
 • Verð: 49.900.000 kr
 • Stærð: 102.4 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Sérlega fallega og vel skipulagða 3ja herbergja 102,4 fm íbúð á 2.hæð. Smekklega endurnýjuð á síðustu árum. Stór samliggjandi stofa og borðstofa en möguleiki er á að breyta borðstofu í svefnherbergi. Nýlegt eldhús með þvottavél í lokuðum skáp. Fallegt baðherbergi. Tvö góð svefnherbergi. Mjög gott skápapláss með glæsilegu innvolsi. Allar frekari upplýsingar gefur Þórunn Pálsd. lgf. s:773-6000 og thorunn@miklaborg.is. Opið hús laugard. 13/2 milli kl 15 og 16. Vinsamlega boðið komu ykkar

Eldvarnarhurð úr sameign var endurnýjuð árið 2019. Komið er í hol þar sem á vinstri hönd er mjög fallegt eldhús sem endurnýjað var fyrir fáeinum árum.  Skápaplássið er óvenju mikið og á vinstri hönd eru skápar sem ná frá gólfi með góðri aðstöðu til sorpflokkunar.  Í einum slíkum er haganlega fyrirkomið  tengi fyrir þvottavél.  Í eldhúsi er  spanhelluborð og gufugleypir og gott borðpláss. Innbyggð uppþvottavél fylgir. Fremst er nettur borðkrókur.   Úr glugga sést til sjávar.  Dökkar náttúruflísar eru á eldhús og  baðgólfi en fallegt nýlegt  harðparket frá Agli Árnasyni á öðrum gólfum. Til móts við eldhús er  rúmgóð samliggjandi stofa og borðstofa  þaðan sem gengið er út á góðar svalir til suðvesturs.  Stofurnar eru bjartar með stórum gluggaflötum og falleg innbyggð bókahilla skermar af stofuna.  Skv teikningu er bæði hurðargat í stofu og borðstofu og því auðvelt að útbúa þriðja svefnherbergið. Næst á eftir eldhúsinu er gott barnaherbergi og við hliðina á því er aðal svefnherbergi með góðum nýlegum skápum og einnig eru góðir nýlegir skápar á gangi móti svefnherbergi.  Baðherbergið var endurnýjað fyrir um 10 árum.  Með nettum vaskaskáp og upphengdu salerni með mosaikflísum á vegg, en hvítum flísum á öðrum veggjum.  Þar er baðker með sturtuaðstöðu og nýtt sturtuþil frá Íspan.  Raflagnir og rafmganstafla íbúðar var  endurnýjað fyrir nokkrum  árum.Við inngang á stigapalli er góður skápur, sem td má nota fyrir yfirhafnir og sem  ræstiskáp.Í kjallara er sameiginlegt þvottahús,  hjólageymsla og frystigeymsla þar sem íbúð á sérafnotarétt á merktu hólfi.  Þar eru einnig sérgeymslur eignarinnar sem eru tvær.  Önnur er 5,8 fm og hin er 2,5 fm. Sú stærri er á  rúmgóðum gangi þar sem aðeins ein önnur geymsla er og hefur gangurinn því nýst sem auka geymslurými fyrir þessar tvær íbúðir.Stigagangurinn  er snyrtilegur og hefur nýlega verið málaður og teppalagður.Frárennnsli og dren húss var endurnýjað síðastliðið sumar og  fremur nýleg þakklæðningin var máluð fyrir nokkrum árum. Skipt var um stofuglugga á suðurhið íbúðarinnar árið 2019.. Virkilega falleg eign á þessum vinsæla stað.. Allar frekari upplýsingar gefur Þórunn Pálsd. lgf. s.773-6000 og thorunn@miklaborg.is

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 49.900.000kr
 • Fasteignamat 43.400.000kr
 • Brunabótamat 30.300.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 102.4m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 14. febrúar 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Kleppsvegur
 • Bær/Borg 105 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 105
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Þórunn Pálsdóttir
Þórunn Pálsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Meðalholt, Reykjavík

41.200.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 76.7

Fjölbýlishús

Hörður Sverrisson

3 ár síðan

41.200.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 76.7

Fjölbýlishús

3 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Stuðlaborg, Reykjavík

48.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 78.1

Fjölbýlishús

Páll Þórólfsson

10 mánuðir síðan

48.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 78.1

Fjölbýlishús

10 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Laugarnesvegur, Reykjavík

51.900.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 101.3

Fjölbýlishús

Friðrik Þ Stefánsson

3 mánuðir síðan

51.900.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 101.3

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hamrahlíð, Reykjavík

49.400.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 109.3

Fjölbýlishús

Friðrik Þ Stefánsson

8 mánuðir síðan

49.400.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 109.3

Fjölbýlishús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hallgerðargata, Reykjavík

63.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 91.5

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

3 mánuðir síðan

63.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 91.5

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Bríetartún 9 -, Reykjavík

91.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 122.7

Fjölbýlishús

91.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 122.7

Fjölbýlishús

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Borgartún 28, Reykjavík

62.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 84.3

Fjölbýlishús

62.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 84.3

Fjölbýlishús

Til sölu
Til sölu

Hallgerðargata, Reykjavík

64.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 91.7

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

5 mánuðir síðan

64.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 91.7

Fjölbýlishús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Bríetartún 9, Reykjavík

98.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 135.8

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

2 mánuðir síðan

98.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 135.8

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Kirkjusandur Stuðlaborg, Reykjavík

56.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 84.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

11 mánuðir síðan

56.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 84.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

11 mánuðir síðan