Samanburður á eignum

Reitarvegur, Stykkishólmi

Reitarvegur 8, 340 Stykkishólmi
49.000.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 12.02.2021 kl 11.07

 • EV Númer: 5256697
 • Verð: 49.000.000 kr
 • Stærð: 146.8 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1961
 • Tegund: Raðhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Höfði fasteignasala kynnir:

Einstakt tækifæri á að eignast draumahúsið við sjávarsíðunu í Stykkishólmi með óhindruðu útsýni út á Breiðafjörð. Húsið er í göngufæri við miðbæinn og smábátahöfnina.  

Húsið er raðhús sem í eru 6 bil á tveimur hæðum.   Hvor hæð c.a.  80 fm og gert er ráð fyir íbúð á efri hæð í hverju bili en framkvæmdir eru á ýmsum stigum. Húsið er gömul verbúð sem er byggð 1964.  Búið er að breyta í íbúðarhúsnæði. 2019 var skipt um allt þak og settur kvistur á norðurhlið og er útsýni þaðan stórfenglegt.

Neðri hæð, komið er inn í u.þ.b 30 fm rými sem hefur verið málað og sett upp ledlýsing, nýtt í dag sem verkstæði. Þaðan er farið um brunahurð og inn í um  50 fm rými sem er bílskúr, þar er ný bílskurshurð og sjálvirkur opnari með 4 fjarstýringum. Búið er að setja upp hillur í báðum þessum rýmum.
Inn af verkstæðinu er farið inn í gamlan frystiklefa en hann er í dag nýttur sem forstofa fyrir íbúðina á efri hæð. Eftir er að leggja hitalögn i gólf þar og smíða stiga upp á efri hæð.  Til er stigi sem má nýta en eitthvað þarf að breyta honum. Þar er ný hurð út en gert er ráð fyir palli þar fyrir utan og jafnvel má nýta þetta sem inngang í íbúðina.

Efri hæð, komið er inn í opið rými en á vinstri hönd eru herbergi og salerni, tvö herbergi eru á hæðinni og á milli þeirra er salerni og sturta, gert er ráð fyrir flisum á gólfi og eru þær til,þá er gert ráð fyrir fibo-trespo plötum á veggi og eru þær tilkomið, upphengt wc og er búið að hengja það upp og gera gat í gólf fyrir fráveitu.
Herbergin eru …….fm að stærð og gert ráð fyirir skápum en þeir fylgja ekki
Gert er ráð fyrir gashelluborði og fylgir það með en það er með 5 hellum, ekki er búið að kaupa eldhúsinnréttingu en búið er að teikna hana og hanna miðað við að hún sé keypt hjá Ikea.
Gert er ráð fyrir kamínu og er hún á hægri hönd þegar upp er komið, búið er að leggja fyrir henni í gegn umþak og fylgir allt sem þarf til að tengja hana.
Gert er ráð fyir ledlýsingu ofan við glugga sem snýr í norður og  erður það litaborði, þá dr einniggert ráð fyrir ledlýsingu á bita í mæni sem kemur með óbeina lýsingu niður herbergisveggi.
Eftir er að klára að leggja fyrir vatni í eldhús og einnig gasi og þá er eftir að klára fráveitu frá efri hæð en gert er ráð fyrir að hún veri tekin eftir lofti í bílskúr.
Búið er að teikna íbúð á efri hæð og skila henni inn til bæjaryfirvalda sú teikning er eftir Hjörleif Sigurþórsson. Breyting á húsinu þ.e kvisturinn er teiknaður af Bæring Bjarnar Jónssyni hja Gláma-Kím, bæjaryfirvöld hafa samþykkt að breyta skráningu á húsinu í íbúðarhúsnæði

Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, as@hofdi.is, Gsm 895 3000.-
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 49.000.000kr
 • Fasteignamat 12.450.000kr
 • Brunabótamat 17.250.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Raðhús
 • Bygginarár 1961
 • Stærð 146.8m2
 • Herbergi 0
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Endurnyjadar-ad-hluta
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 12. febrúar 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Reitarvegur
 • Bær/Borg 340 Stykkishólmi
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 340
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Ásmundur Skeggjason
Ásmundur Skeggjason

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Garðaflöt, Stykkishólmi

35.500.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 146

Raðhús

Ingólfur Geir Gissurarson

2 mánuðir síðan

35.500.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 146

Raðhús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Borgarhlíð, Stykkishólmi

33.500.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 70.8

Raðhús

Unnur Alexandra Sigurðardóttir

1 mánuður síðan

33.500.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 70.8

Raðhús

1 mánuður síðan