Nánari lýsing: Komið er inn í forstofu og til hliðar er snyrtilegt eldhús með góðri innréttingu. Tvö góð baðherbergi með flísum á veggjum og vegghangandi salernum. Aðalrýmið er opið og bjart með 20 starfstöðvum en í húsnæðinu var áður arkitektarstofa. Fundarherbergi er í miðrými hæðarinnar. Innst í rýminu er skjalageymsla. Parket er á gólfum.
Mjög góð staðsetning – stutt í allar áttir. Eignin er laus við undirritun kaupsamnings. Engin virðisaukaskattskvöð. Lyklar á skrifstofu.
Nánari upplýsingar veitir Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali í síma 8970634 eða throstur@miklaborg.is
Skoða allar myndir