Samanburður á eignum

Hverfisgata, Reykjavík

Hverfisgata 117, 105 Reykjavík
38.500.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 21.02.2021 kl 16.06

 • EV Númer: 5289909
 • Verð: 38.500.000 kr
 • Stærð: 57 m²
 • Svefnherbergi 1
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Glæsileg nýlega uppgerð 57 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð. Íbúðin er björt og vel skipulögð og allir innviðir íbúðarinnar hafa verið endurnýjaðir á árunum 2018-2019. Búið er að skipta um skólp og endurnýja þak og flestu tengdu því. Mjög falleg eign sem hentar vel fyrstu kaupendum.

Nánari lýsing: Komið er inn í parketlagðan forstofugang. Parketlagt og bjart eldhús með hvítri  eldhúsinnréttingu, viðarlitaðar borðplötur, keramik helluborð og ofn, uppþvottavél í eldhúsi fylgir með, stór gluggi sem vísar inn á baklóð hússins. Baðherberg flísalagt í hólf og gólf, innfelld lýsing, handklæðaofn, sturta, vegghengt salerni, innrétting með vask og skápur með tengingum fyrir bæði þvottavél og þurrkara. Parketlögð stofa sem vísar út á Rauðarárstíg. Rúmgott parketlagt herbergi með fataskáp sem vísar út á Rauðarárstíg. Í kjallara er 4,3 fm geymsla íbúðarinnar, sameiginlegt þvottaherbergi og sameiginleg hjólageymsla. 

Íbúðin var öll endurnýjuð á árunum 2018-2019 og var þar lítið undanskilið þar með voru raflagnir og rafbúnaður endurnýjaður. Skipt var um skólp árið 2019 og þak 2020. Hjá fasteignasölunni liggur fyrir ástandsskýrsla frá árinu 2018 sem var gerð eftir að íbúðin var endurnýjuð, upplýsingablað seljanda um ástand eignarinnar og yfirlýsing húsfélag. 

Hér er um að ræða virkilega fallega eign staðsetta við Hlemm þar sem má finna Mathöllina og tengistöð strætisvagana. 

Allar nánari upplýsingar gefur Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 38.500.000kr
 • Fasteignamat 30.800.000kr
 • Brunabótamat 18.750.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 57m2
 • Herbergi 2
 • Svefnherbergi 1
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 21. febrúar 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Hverfisgata
 • Bær/Borg 105 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 105
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Svan G Guðlaugsson
Svan G Guðlaugsson
697-9300697-9300

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Hidden
 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Hamrahlíð, Reykjavík

49.400.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 109.3

Fjölbýlishús

Friðrik Þ Stefánsson

1 ár síðan

49.400.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 109.3

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Hallgerðargata, Reykjavík

79.500.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 105.4

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

1 mánuður síðan

79.500.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 105.4

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Bríetartún 9 -, Reykjavík

91.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 122.7

Fjölbýlishús

91.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 122.7

Fjölbýlishús

Til sölu
Til sölu

Sundlaugavegur, Reykjavík

220.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 73.4

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

1 mánuður síðan

220.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 73.4

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Kirkjusandur, Reykjavík

59.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 98.6

Fjölbýlishús

Þórhallur Biering

1 ár síðan

59.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 98.6

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Mánatún, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 308.1

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

3 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 308.1

Fjölbýlishús

3 vikur síðan

Til sölu

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 51.7

Fjölbýlishús

Friðrik Þ Stefánsson

1 ár síðan

40.500.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 51.7

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Stigahlíð, Reykjavík

48.500.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 79.8

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

1 mánuður síðan

48.500.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 79.8

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Mánatún, Reykjavík

89.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 152.1

Fjölbýlishús

Páll Þórólfsson

1 mánuður síðan

89.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 152.1

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Bríetartún, Reykjavík

88.000.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 121.9

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

9 mánuðir síðan

88.000.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 121.9

Fjölbýlishús

9 mánuðir síðan