Eignasala.is kynnir í einkasölu:
Heiðarholt 4, 230 Reykjanesbæ
2 herbergja íbúð á jarðhæð á vinsælum stað í Keflavík
birt stærð eignar er 46,3m2
Nánari lýsing eignar:
Anddyri með fatahengi. Geymsla innaf anddyri.
Eldhúskrókur með eldir hvítri innréttingu.
Baðherbergi með baðkari og þvottaaðstöðu. Nýjar flísar á veggjum, ný innrétting og ný blöndunartæki
Góð stofa með útgengi á steypta verönd sem snýr vel við sólu.
Lítið svefnherbergi innaf stofu.
Plastparket á eigninni.
Nýir rafmangstenglar og rofar á allri eigninni.
Húsið nýlega málað að utan. Neysluvatn endurnýjað.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 90a, 2hæð 230 Reykjanesbæ S:420-6070 eða á eignasala@eignasala.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 43.400 með vsk.