Samanburður á eignum

Laugarnesvegur, Reykjavík

Laugarnesvegur 102, 105 Reykjavík
51.900.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 26.02.2021 kl 14.32

 • EV Númer: 5326211
 • Verð: 51.900.000 kr
 • Stærð: 101.3 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Bjarta 4 herbergja íbúð á 4. og efstu hæð á þessum vinsæla stað. 3 svefnherbergi. Stór stofa og auðvelt að opna á milli stofu og öherbergis. Eldhús hefur verið endurnýjað. Sér geymsla í kjallara, hjólageymsla, þvottahús og þurrkherbergi í sameign.Pantið skoðun hjá Friðrik í s. 616 1313

NÁNARI LÝSING:  Komið er inn í  hol með  innbyggðum fataskáp.   Sjónvarpshol  á vinstri hönd  sem og eldhús sem hefur verið  endurnýjað fyrir nokkru og  er í  ágætu ástandi.  Til hægri er gengið  inn í stóra bjarta  stofu með  glugga  mót suðri  og útgengi á stórar suðursvalir.  Áður voru þarna samliggjandi stofur og er léttur  veggur er milli stofu  og svefnherbergis við  hliðina.  Auðvelt  er að breyta til baka.  Áfram er gengið inn á herbergjagang með  2 svefnherbergjum og snýr hjónaherbergið  mót  suðri. Þar er einnig  útgengi á svalir.  Baðherbergi er með  baðkari og  upprunalegum flísum en salerni og  vaskur hafa verið  endurnýjuð.    Í kjallara er stór sérgeymsla   ásamt hjólageymslu og  aðgengi að  3 sameiginlegum þvottahúsum með vélum og  jafn mörgum þurrkherbergjum. Snyrtileg  sameign.

Gófefni: Eikarparket er  á íbúð að hluta en dúkur á  innri svefnherbergjum  og flísar á  baði.

Að sögn eiganda hefur íbúðin fengið ágætis viðhald. Forstofuhurð er ný. Gler hefur  að  mestu verið endurnýjað í  íbúðinni og  nokkur opnanleg  fög einnig. Gluggi á baðherbergi er nýr. Rafmagn var endurnýjað er núverandi eigandi  keypti  og  eldhús einnig.  Dren og frárennsli hússins var nýlega endurnýjað  og sprunguviðgerðir eru hafnar á ytra byrði hússins

Allar nánari upplýsingar gefur Friðrik Þ. Stefánsson lögmaður i s. 616 1313 eða fridrik@miklaborg.is eða Ólafur Finnbogason lögg.fasts.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 51.900.000kr
 • Fasteignamat 49.500.000kr
 • Brunabótamat 32.400.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 101.3m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 26. febrúar 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Laugarnesvegur
 • Bær/Borg 105 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 105
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Friðrik Þ Stefánsson
Friðrik Þ Stefánsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Hallgerðargata, Reykjavík

71.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 93.2

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

5 mánuðir síðan

71.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 93.2

Fjölbýlishús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Bríetartún 9, Reykjavík

98.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 135.8

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

2 mánuðir síðan

98.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 135.8

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Bríetartún 9 -, Reykjavík

91.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 122.7

Fjölbýlishús

91.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 122.7

Fjölbýlishús

Til sölu
Til sölu

Meðalholt, Reykjavík

38.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 80.6

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

7 mánuðir síðan

38.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 80.6

Fjölbýlishús

7 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Borgartún 28, Reykjavík

62.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 84.3

Fjölbýlishús

62.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 84.3

Fjölbýlishús

Til sölu
Til sölu

Hallgerðargata, Reykjavík

45.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 75.3

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

6 mánuðir síðan

45.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 75.3

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Mánatún, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 323

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 323

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Stigahlíð, Reykjavík

45.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 79.8

Fjölbýlishús

Atli S Sigvarðsson

2 mánuðir síðan

45.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 79.8

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hallgerðargata, Reykjavík

63.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 91.5

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

3 mánuðir síðan

63.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 91.5

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Borgartún 28, Reykjavík

70.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 111.1

Fjölbýlishús

70.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 111.1

Fjölbýlishús