Samanburður á eignum

Barmahlíð, Reykjavík

Barmahlíð 30, 105 Reykjavík
91.700.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 09.03.2021 kl 09.48

 • EV Númer: 5348284
 • Verð: 91.700.000 kr
 • Stærð: 193.2 m²
 • Svefnherbergi 6
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Glæsileg 2ja íbúða eign á tveimur hæðum með sérinngangi í Hlíðunum. Samtals er eignin 193,2 fm þar af er bílskúr 25,5 fm skráð á eitt fastanúmer. Á annarri hæð er 111,5 fm 5 herbergja íbúð með 3 svefnherbergjum og 2 stofum og á þriðju hæð er 56,2 fm 4ra herbergja íbúð sem er mun stærri að gólffleti vegna súðar. Um er að ræða tvær aðskildar íbúðir sem deila sama stigahúsi allt á einu fastanúmeri. Hús og íbúðir mikið endurnýjaðar. Einstaklega falleg eign á góðum stað sem hentar samhentri fjölskyldu eða fyrir þá sem vilja leigja út frá sér.

NÁNARI LÝSING: Inngangur og stigagangur er sér fyrir eignina.
Íbúð 201 á annarri hæð. Komið inn í forstofu með fataskáp. Eldhús er til vinstri en þar er grá sprautulökkuð innrétting. Borðstofa og stofa eru samtengd en hægt að aðskilja með rennihurð og nota borðstofuna sem herbergi.  Svefnherbergin eru þrjú talsins, eitt sem liggur beint frá forstofu og hin tvö eru aðgengileg frá herbergjagangi. Baðherbergi er einnig á herbergjagangi og er það flísalagt á gólfi og veggjum þar er baðkar,  vaskur og salerni. Útgengt er á suðvestur svalir frá hjónaherbergi. Fallegt gegnheilt fiskibeinsparket er á mest allri íbúðinni.
Íbúð 301 á þriðju hæð. Komið er inn á gang sem tengir saman önnur rými íbúðarinnar. Opið er inn í nýlegt eldhús með hvítri innréttingu, öll tæki nýleg. Baðherbergi er einnig nýlega uppgert en þar er sturtuklefi, upphengt salerni, haldklæðaofn, og innrétting sem tekur þvottavél og þurrkara. Baðherbergið er með lökkuðu epoxyefni á hluta veggja og á gólfi. Á herbergjagangi eru þrjú svefnherbergi og rúmgóð stofa, skápar í öllum herbergjum, ýmist frístandandi eða innbyggðir. Parket er á gólfum í svefnherbergjum, stofu og á gangi. Einnig er á hæðinni setustofa, sem er mikið undir súð. Rafmagn er endurnýjað á efri hæðinni. Kvistir eru á öllum herbergjum en þakgluggar í eldhúsi, baði og súðarherbergi. Gólfflötur hæðarinnar er stærri en skráðir fermetrar vegna súðar.
Eigninni fylgir upphitaður bílskúr með rafmagni,  heitu og köldu vatni. Nýlegt epoxyefni á gólfi.
Stigahús fyrir eignina er með teppi á. Eignin á hlutdeild í sameiginlegu þvottahúsi í kjallara.
Húsið var múrviðgert og endursteinað fyrir ekki löngu. Dren og skolp hefur verið endurnýjað frá húsi út í götu.
Ástand eignarinnar er almennt gott og endurbætur hafa tekist vel og húseignin sérlega falleg
Upplýsingablað seljanda um ástand eignarinnar og húsfélagsyfirlýsingu er hægt að nálgast hjá fasteignasölunni.
Falleg uppgerð eign sem býður upp á marga möguleika fyrir 1-2 fjölskyldur eða sem útleigueining.

 

Nánari upplýsingar veitir Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 91.700.000kr
 • Fasteignamat 73.250.000kr
 • Brunabótamat 56.520.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 193.2m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 6
 • Stofur 3
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 9. mars 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Barmahlíð
 • Bær/Borg 105 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 105
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Svan G Guðlaugsson
Svan G Guðlaugsson
697-9300697-9300

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Hidden
 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Bríetartún, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 5 Baðherb.: 6m²: 354

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 5 Baðherb.: 6m²: 354

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Mánatún, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 79.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Ingileifur Einarsson

1 vika síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 79.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 vika síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Gullteigur 12, Reykjavík

109.000.000 kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 164.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Sveinn Eyland

2 mánuðir síðan

109.000.000 kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 164.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hallgerðargata, Reykjavík

54.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 77.9

Fjölbýlishús

Friðrik Þ Stefánsson

11 mánuðir síðan

54.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 77.9

Fjölbýlishús

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hallgerðarg., Reykjavík

63.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 105.9

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

2 ár síðan

63.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 105.9

Fjölbýlishús

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Laugavegur, Reykjavík

46.500.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 81.4

Fjölbýlishús

Jón Rafn Valdimarsson

2 mánuðir síðan

46.500.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 81.4

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Sólborg, Reykjavík

74.700.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 115

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

12 mánuðir síðan

74.700.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 115

Fjölbýlishús

12 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

38.500.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 57

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

11 mánuðir síðan

38.500.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 57

Fjölbýlishús

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hallgerðargata, Reykjavík

55.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 89.4

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

1 ár síðan

55.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 89.4

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Mánatún, Reykjavík

89.500.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 127.3

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

3 mánuðir síðan

89.500.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 127.3

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan