Samanburður á eignum

Bríetartún, Reykjavík

Bríetartún , 105 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 01.11.2021 kl 04.15

 • EV Númer: 5429214
 • Stærð: 354 m²
 • Svefnherbergi 5
 • Baðherbergi: 6
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Bríetartún 9, fimm glæsilegar 2ja og 3ja herberjga íbúðir með gistileyfi í flokki 2,. Heil hæð. 7.hæðin við Bríetartún 9, 105 Reykjavík ásamt geymslu í kjallara. Um er að ræða einstakt fjárfestingar tækifæri til að eignast hæð í þessu nýlega flotta húsi í hjarta Reykjavíkur. Húsið var byggt af Eykt bygginarverktaka. Teikningar og fleira eru hjá sölumanni.Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, í síma 775 1515 eða netfangið jko@miklaborg.is – löggiltur fasteignasali og Íris Arna Geirsdóttir, síma 7700500 eða í netfangið iris@miklaborg.is

Nánari lýsing: Íbúðirnar á 7.hæð eru alls fimm: 
 
Forstofa: Allar íbúðirnar eru með innréttingum frá Schmidt úr Parki Interiors.
Eldhús: íbúðirnar eru með svörtum innréttingum frá Schmidt úr Parki Interiors með spanhelluborði, blástursofn með kolasíu frá AEG og innbyggðri uppþvottavél.
Baðherbergi: Allar íbúðirnar eru með vandaðri innréttingu, spegill með lýsingu, walk in sturtu, upphengdu salerni, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 
Gólfefni: Allar íbúðirnar eru með gólfhita með stýringu í öllum rýmum og glæsilegum Calcatta marmara flísum úr Parki Interiors á stofu, eldhúsi, svefnherbergjum og baðherbergjum. 
Auka: Myndavéladyrasími, álklætt hús, yfirbyggðar flottar svalir með lýsingu.
Geymsla í kjallara fylgir hverri íbuð.
Stærðir íbúða:
701 skráð 68,2 fm – 2 svefnherb. 
702 skráð 70 fm – 1 svefnherb. 
703 skráð 60,6 fm – 1 svefnherb. 
704 skráð 57,9 fm – 1 svefnherb. 
705 skráð 97,8 fm – 2 svefnherb. 

Nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson , s. 775-1515 – jko@miklaborg.is löggiltur fasteignasali og  Íris Arna Geirsdóttir, síma 7-700-500 eða í netfangið iris@miklaborg.is aðstoðarmaður fasteignasala.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 206.750.000kr
 • Brunabótamat 35.300.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 354m2
 • Herbergi 12
 • Svefnherbergi 5
 • Stofur 7
 • Baðherbergi 6
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 1. nóvember 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Bríetartún
 • Bær/Borg 105 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 105
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Jason Kristinn Ólafsson
Jason Kristinn Ólafsson
7751515

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Hidden
 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 64.5

Fjölbýlishús

Ásgrímur Ásmundsson

1 ár síðan

44.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 64.5

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Hallgerðargata, Reykjavík

97.500.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 120.4

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

1 ár síðan

97.500.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 120.4

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Mánatún, Reykjavík

92.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 135.3

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

8 mánuðir síðan

92.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 135.3

Fjölbýlishús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hallgerðargata, Reykjavík

62.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 93

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

1 ár síðan

62.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 93

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Rauðarárstígur, Reykjavík

44.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 55

Fjölbýlishús

44.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 55

Fjölbýlishús

Til sölu
Til sölu

Mánatún, Reykjavík

58.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 102.4

Fjölbýlishús

Friðrik Þ Stefánsson

1 ár síðan

58.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 102.4

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Kirkjusandur, Reykjavík

68.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 97.1

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

8 mánuðir síðan

68.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 97.1

Fjölbýlishús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Kleppsvegur, Reykjavík

49.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 102.4

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

11 mánuðir síðan

49.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 102.4

Fjölbýlishús

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hallgerðargata, Reykjavík

69.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 102.2

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

1 ár síðan

69.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 102.2

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Bríetartún 9 -, Reykjavík

91.900.000 kr

Herbergi: 3m²: 127.5

Fjölbýlishús

91.900.000 kr

Herbergi: 3m²: 127.5

Fjölbýlishús