Samanburður á eignum

Vatnsstígur 20-22, Reykjavík

Vatnsstígur 20-22 , 101 Reykjavík
78.900.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 01.11.2021 kl 23.00

 • EV Númer: 5432938
 • Verð: 78.900.000 kr
 • Stærð: 98 m²
 • Svefnherbergi 1
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Glæsilega útsýnisíbúð á besta stað í Skugga með yfirbyggðum svölum. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Steinn á borðum í eldhúsi og á baði. Baðkar og sturta á baði. Sér þvottahús í íbúð með glugga. Sérlega vel skipulögð íbúð með rúmgóðu svefnherbergi og glæsilegu alrými þar sem sjávarútsýni er einstakt. Stæði í bílakallara fylgir ásamt geymslu. Gólfhiti, innfelld lýsing, gólfsíðir gluggar og steinn á borðum, parket er hvítbæsaður Hlynur. Fyrirhugað fasteignamat 2022 er 75.300.000.-BÓKIÐ SKOÐUN:Elín Alfreðsdóttir, lögg.fasteignasali í síma 899-3090 eða elin@miklaborg.is

Nánari lýsing: Rúmgóð tveggja herbergja, 98 fm íbúð á annarri hæð/miðhæð við Vatsstíg 20 með einstöku sjávarútsýni á besta stað í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin skiptist í anddyri, baðherbergi alrými með stofu/borðstofu og eldhúsi, svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu.  Eigninni fylgir stæði í bílakjallara. Gengið er inn í anddyri með góðu skápaplássi. Baðherbergi er innaf gangi með hvítrii innréttingu, speglaskápum og ljósri borðplötu úr stein. Baðkar og sturta á baði, innbyggð blöndunartæki og flísar á veggjum eru í mjúkum gráum lit. Þvottahús með glugga, hvít innrétting og vaskur. Rúmgott alrými með stofu/borðstofu og eldhúsi. Hvít innrétting með ljósri stein borðplötu á borðum. Niðurfellt Mile helluborð og Mile ofn. Innbyggð uppþvottavél. Gluggi á eldhúsi. Gengið er út á 7,5 fm yfirbyggðar svalir frá stofu. Svefnherbergi er rúmgott og með góðu skápaplássi. Partket er á allri íbúðinni fyrir utan baðherbergi og þvottahús, sem er flísalagt. Eigninni fylgir stæði í bílakjallara nr. B-55 og sér geymsla í sameign 10,9 fm.

Nálægðin við iðandi mannlíf miðborgarinnar setur Skuggahverfið í flokk eftirsóttustu hverfa borgarinnar. 
Menningin blómstrar í miðborginni og það að búa í göngufæri við leikhús, kvikmyndahús og tónlistarhús býður upp á einstaka möguleika. 
Fjölmörg kaffihús og fjölbreyttir veitingastaðir eru í næsta nágrenni. Frá Skuggahverfinu er stutt í margar helstu perlur miðborgarinnar; gömlu höfnina, tjörnina, Hljómskálagarðinn, Skólavörðuholtið og Austurvöll. 

Allar nánari upplýsingar veitir Elín Alfreðsdóttir, lögg.fasteignasali í síma 899-3090 eða elin@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 78.900.000kr
 • Fasteignamat 68.000.000kr
 • Brunabótamat 45.950.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 98m2
 • Herbergi 2
 • Svefnherbergi 1
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 1. nóvember 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Vatnsstígur 20-22
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Elín G Alfreðsdóttir
Elín G Alfreðsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Hidden
 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Austurhöfn, Reykjavík

63.000.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 50.4

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

1 mánuður síðan

63.000.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 50.4

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Suðurgata, Reykjavík

52.500.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 71

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

3 mánuðir síðan

52.500.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 71

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Geirsgata, Reykjavík

139.000.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 3m²: 143

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

3 mánuðir síðan

139.000.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 3m²: 143

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

43.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 59.8

Fjölbýlishús

Þórhallur Biering

1 ár síðan

43.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 59.8

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Bankastræti, Reykjavík

46.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 56.5

Fjölbýlishús

Guðmundur Th. Jónsson

2 dagar síðan

46.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 56.5

Fjölbýlishús

2 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

84.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 108

Fjölbýlishús

Elín G Alfreðsdóttir

3 mánuðir síðan

84.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 108

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Geirsgata 2 -, Reykjavík

370.000 kr á mánuði

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 118.3

Fjölbýlishús

370.000 kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 118.3

Fjölbýlishús

Til sölu
Til sölu

Vatnsstígur, Reykjavík

89.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 144.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Brandur Gunnarsson

1 ár síðan

89.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 144.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Vatnsstígur (leiga), Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 108.2

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 108.2

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Skúlagata, Reykjavík

54.000.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 121.4

Fjölbýlishús

Gunnar S Jónsson

1 ár síðan

54.000.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 121.4

Fjölbýlishús

1 ár síðan