Samanburður á eignum

Norðtunga og Norðtunga II Borgarfirði, Borgarnesi

Norðtunga og Norðtunga II Borgarfirði , 311 Borgarnesi
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 11.01.2022 kl 09.22

 • EV Númer: 5438348
 • Stærð: 1679.5 m²
 • Byggingarár: 1582
 • Tegund: Lóð / Jarðir
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, 201 Kópavogi sími: 550 3000 er með til sölu jörðina Norðtungu og Norðtungu II í Borgarfirði landeignanúmer L134742 L215065 L134745 L217946 L215063 með póstnúmer 311 Borgarbyggð.Tilboð óskast.
Jörðin Norðtunga og Norðtunga II  í Borgarfirði eru tvö lögbýli. Þar er kirkjustaður talin vera frá 1200. Um er að ræða sögufræga hlunnindajörð vel uppbyggða með góðum húsakosti og umtalsverðum veiðihlunnindum. Heitt vatn frá samveitu. Ljósleiðari og þriggja fasa rafmagn. Þar er nú rekið stórt bú með á fjórða hundrað nautgripum til kjötframleiðslu, þar af eru 40 holdakýr. Norðtunga og Norðtunga II eru taldar vera rúmir 320 hektarar, allt vel nýtanlegt land. Heynytjar eru af um 140 hekörum. Bærinn stendur á norður bakka Þverár, við Berghyl. Allmikill sveigur verður á ánni innan við bæinn. Norður frá bænum er flatlend mýri Norðtunguflaga kölluð, inn að Norðtunguskógi. Þetta land var ræst fram fyrir allmörgum árum og er nú þurrt. Ræktunarland er mjög gott og túnin samfeld og þægileg í norðvestur frá bænum. Austanvert við Þverá eru sléttur, uppgrónar eyrar sem áður voru nýttar til slægna. Upprekstrarréttur á Þverárhlíðarafrétt. Norðtunga er mikil hlunnindajörð af laxveiðum í Þverá og Litlu Þverá, því landið liggur í tungu á milli ánna og að ármótum þeirra. Vestan og norðan Litlu Þverár eru lönd Arnbjargarlækjar, Hamars og Höfða, að norðaustan Högnastaðaland og Norðtunguskógur að austan, handan ár eru lönd Ásbjarnastaða og Sleggjulækjar og að sunnan og suðvestan land Guðnabakka. Varanlegt slitlag verður ef allt gengur eftir komið alla leið úr Reykjavík á næsta ári.  Norðtunga er þekktur sögustaður, þarna er elsta hengibrú landsins byggð um 1900 og er nú friðuð.  Í landi jarðarinnar er Kirkjustrengur, sem er einn af frægustu veiðistöðum landsins. Árið 1966 var byggt á 7,3 hektörum sem ekki er verið að selja út úr Norðtungu íbúðarhús og síðar útihús suðvestur af Norðtungubænum, nefnd Norðtunga III.
Jarðirnar eru til sölu í fullum rekstri ásamt bústofni, vélakosti og heybirgðum. Til greina kemur að selja Norðtungu II sér eða báðar jarðirnar án bústofns og véla.
Nánari upplýsingar gefur Magnús Leópoldsson netfang magnus@fasteignamidstodin.is eða í síma: 550 3000 og gsm: 892 6000.
Tilvísunarnúmer  10-1414 / 20-2750

English:
 An excellent historical estate/farm situated in the western part of Iceland is for sale, church site form year 1708.
The size of the land in  Norðtunga is estimated to be around 320 hectares, mostly cultivated land.  Today there is cattle farming on the land  with 300 cattle. 
The farm stands on banks of a famous salmon fishing river, Þverá. 
Kirkjustrengur, one of the most famous salmon fishing spots in Iceland belongs to the farm. Norðtunga has salmon fishing rights in Þverá og litlu Þverá. 
Cold water and hot water from community services, three-phase electricity and internet on site. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,4% – 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,0 – 1,8% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími: 550 3000
tölvupóstfang: 
fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is  / leiga@fasteignamidstodin.is
Sjá einnig:  fasteignamidstodin.is / jardir.is fasteignir.is mbl.is/fasteignir
Eftir lokun skiptiborðs:
Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali  gsm: 892 6000 magnus@fasteignamidstodin.is         
Sjöfn Ólafsdóttir lögg. fasteignasali sími: 550 3000 sjofn@fasteignamidstodin.is
María Magnúsdóttir lögfræðingur gsm: 899 5600  maria@fasteignamidstodin.is

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 144.833.000kr
 • Brunabótamat 153.525.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Lóð / Jarðir
 • Bygginarár 1582
 • Stærð 1679.5m2
 • Herbergi 0
 • Svefnherbergi 0
 • Stofur 0
 • Baðherbergi 0
 • Hæðir í húsi 0
 • Skráð á vef: 11. janúar 2022
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

370.000 kr 1582

Óskilgreint/vantar

1.820.000 kr 1582

Óskilgreint/vantar

9.060.000 kr 1582

Óskilgreint/vantar

1.400.000 kr 1582

Óskilgreint/vantar

7.320.000 kr 1582

Óskilgreint/vantar

17.000.000 kr 1582

Óskilgreint/vantar

25.350.000 kr 222 m² 1956

Óskilgreint/vantar

930.000 kr 1582

Óskilgreint/vantar

27.200.000 kr 1582

Fjós m/áburðarkjallara

10.950.000 kr 455 m² 1972

Óskilgreint/vantar

3.110.000 kr 288 m² 1958

Óskilgreint/vantar

123.000 kr 13 m² 1970

Hesthús

2.410.000 kr 144 m² 1980

Fjós m/áburðarkjallara

36.600.000 kr 558 m² 1582

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Norðtunga og Norðtunga II Borgarfirði
 • Bær/Borg 311 Borgarnesi
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 311
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Magnús Leópoldsson
Magnús Leópoldsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Hidden
 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Garðyrkjubýlið Sólbyrgi, Borgarnesi

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 5391.2

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

2 ár síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 5391.2

Lóð / Jarðir

2 ár síðan

Til sölu

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

5 mánuðir síðan

9.000.000 kr

Lóð / Jarðir

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Jaðar 1 Borgarbyggð, Borgarnesi

29.800.000 kr

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

2 ár síðan

29.800.000 kr

Lóð / Jarðir

2 ár síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Vesturholt, Borgarnesi

7.500.000 kr

m²: 105.5

Lóð / Jarðir

Soffía Sóley Magnúsdóttir

3 mánuðir síðan

7.500.000 kr

m²: 105.5

Lóð / Jarðir

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Nýi-Bær 1, Borgarnesi

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 1265.3

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

1 vika síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 1265.3

Lóð / Jarðir

1 vika síðan

Til sölu

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

10 mánuðir síðan

6.750.000 kr

Lóð / Jarðir

10 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Guðnabakki, Borgarnesi

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 230.5

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

12 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 230.5

Lóð / Jarðir

12 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Vesturholt, Borgarnesi

5.500.000 kr

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

2 ár síðan

5.500.000 kr

Lóð / Jarðir

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Hvammsskógur, Borgarnesi

18.000.000 kr

Lóð / Jarðir

Þórhallur Biering

3 mánuðir síðan

18.000.000 kr

Lóð / Jarðir

3 mánuðir síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Jaðar, Borgarnesi

10.000.000 kr

m²: 40000

Lóð / Jarðir

Daníel Rúnar Elíasson

10 mánuðir síðan

10.000.000 kr

m²: 40000

Lóð / Jarðir

10 mánuðir síðan