Samanburður á eignum

Bergþórugata, Reykjavík

Bergþórugata 3 (202), 101 Reykjavík
67.800.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 07.01.2022 kl 15.53

 • EV Númer: 5479196
 • Verð: 67.800.000 kr
 • Stærð: 74.6 m²
 • Svefnherbergi 1
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir : Glæsilega nýuppgerða útsýnisíbúð við Bergþórugötu 3 með sér stæði á baklóð hússins og mikil sameign á jarðhæð. Íbúðin er á. 2.hæð til hægri 74,6 fm. Nýtt opið stórglæsilegt eldhús með eyju og steini í borðplötum. Eikarparket. Fallegt útsýni að Esjunni og til sjávar. Nýtt baðherbergi með sturtu og þvottaaðstöðu Suður svalir. Seljandi skoðar skipti á bifreið. Nánari upplýsingar veitir Þórunn Páls. lgf í síma 773-6000 eða thorunn@miklaborg.is

Gunnar Páll Kristinsson arkitekt hjá Rýma arkitektum hannaði endurbætur íbúðarinnar og hefur afar vel tekist til. Húsið: Bergþórugata 3 í Reykjavík er steinsteypt íbúðarhús frá 1988,kjallari og þrjár hæðir.  Í húsinu er 6 íbúðir, 2 á hverri hæð. Húsinu fylgia 6 bílastæði á lóðinni norðanmegin og eitt stæði á framlóð . Nánari lýsing á eigninni: íbúðin er á 2. hæð skráð 74,6 fm þar af er  9 fm geymsla á jarðhæð.  Komið er  í forstofu með góðum djúpum skápum.  Hún opin inn í glæsilegt alrýmið sem er stofa, borðstofa og eldhús. Gluggar eru stórir og útsýnið mjög fallegt til norðurs.  Ekkert var til sparað við endurbætur á eldhúsinu sem er nýlokið.  Innréttingar eru úr vandaðri línu frá HTH með svartbæsuðum eikarspón, ljós silestone er í borðum, hlið eyjunnar og gluggakistu.   Helluborð,  ofnar,  innbyggður ísskápur og uppþvottavél   eru af vandaðri gerð frá Siemens.   Skápapláss er mjög gott.  Baðherbergið er einnig nýuppgert.  Það er með glæsilegum gráyrjóttum steinflísum á gólfi og veggjum.  Einnig er handklæðaofn, nýr rúmgóður sturtuklefi og aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.  Tveir gluggar eru á baðinu þar af annar opnanlegur  með skemmtilegu útsýni upp að Hallgrímskirkjuturni.   Vaskaskápur er svartbæsaður frá HTH  í stíl við eldshúsinnréttinguna sem og skáphurðir í svefnherberginu og forstofu. Svefnherbergið er  rúmgott með útgengi  út á  sólríkar suður svalir.  Nýtt glæsilegt parket úr hvíttaðri vaxborinni eik  er á allri íbúðinni nema baði þar sem eru flísar.  Innihurðir eru nýjar frá Birgisson, en þaðan er einnig parketið og baðflísarnar.  Ofnar og ofnalagnir voru endurnýjaðar í sumar.. Eigninni fylgir sameiginlegt þvottahús á jarðhæð og hjóla/vagna geymsla ásamt stórri  sameiginlegri geymslu.Bílastæði: Eigninni fylgir stæði í sameign fyrir alla íbúa hússins, norðan megin við húsið. Hverfið:  Útsýnið úr íbúðinni er með því besta sem finnst í miðbænum. Esjan skiptir um lit eftir árstíðunum og er alltaf jafn fögur, Örstutt er í  Hallgrímskirkju og fjölbreytta verslun, þjónustu, menningu  og skóla. .Einstaklega skemmtileg og veglega endurnýjuð íbúð á besta staðí miðborg Reykjavíkur með miklu útsýni og suður svölum. Nánari upplýsingar um eignina veitir Þórunn  löggiltur fasteignasali í síma 773-6000  eða thorunn@miklaborg.is

 

 

 

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 67.800.000kr
 • Fasteignamat 43.800.000kr
 • Brunabótamat 28.150.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 74.6m2
 • Herbergi 2
 • Svefnherbergi 1
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 7. janúar 2022
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Bergþórugata
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Þórunn Pálsdóttir
Þórunn Pálsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Hidden
 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Lækjargata 4 Reykjavík, Reykjavík

79.000.000 kr

Herbergi: 2m²: 104.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Magnús Leópoldsson

2 vikur síðan

79.000.000 kr

Herbergi: 2m²: 104.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Laufásvegur, Reykjavík

52.500.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 94

Fjölbýlishús

Anton Karlsson

1 ár síðan

52.500.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 94

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Bríetartún 11 -, Reykjavík

49.900.000 kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 78.3

Fjölbýlishús

49.900.000 kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 78.3

Fjölbýlishús

Til sölu
Til sölu

Suðurgata, Reykjavík

52.500.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 71

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

3 mánuðir síðan

52.500.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 71

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Laufásvegur, Reykjavík

87.000.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 120.1

Fjölbýlishús

Þórhallur Biering

3 mánuðir síðan

87.000.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 120.1

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

55.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 68.6

Fjölbýlishús

Ólafur Finnbogason

3 mánuðir síðan

55.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 68.6

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Geirsgata, Reykjavík

139.000.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 3m²: 143

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

3 mánuðir síðan

139.000.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 3m²: 143

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Baldursgata, Reykjavík

38.500.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 56.5

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

3 mánuðir síðan

38.500.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 56.5

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

49.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 63.4

Fjölbýlishús

Þórhallur Biering

1 ár síðan

49.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 63.4

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Smáragata, Reykjavík

48.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 74.1

Fjölbýlishús

48.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 74.1

Fjölbýlishús