Samanburður á eignum

Borgargerði, Stöðvarfirði

Borgargerði 18, 755 Stöðvarfirði
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 19.11.2021 kl 10.19

 • EV Númer: 5527705
 • Stærð: 212.5 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Byggingarár: 1981
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Borgargerði 18, Stöðvarfirði
Um er að ræða bjart og rúmgott timbureiningahús á einni hæð, sem byggt var árið 1981 en hefur verið mikið endurnýjað og fengið gott viðhald.
Stór bílskúr stendur við hlið hússins. Skúrnum hefur verið skipt í 2 rými og er að hluta nýttur sem handverksverkstæði.
Austan við íbúðarhúsið og framan við bílskúrinn er mjög stór hellulögð innkeyrsla sem jafnframt nýtist sem bílastæði.
Í íbúðarhúsinu er nýleg vönduð viðareldhúsinnrétting. Eldhúsið er stórt, bjart og opið. Eldhústæki eru nýleg. Góðar flísar eru á gólfinu og gólfhiti.
Rúmgott búr og þvottahús eru við hlið eldhússins.
Baðherbergi og snyrting í húsinu hafa nýlega verið gerð upp og flísalögð og skipt um hreinlætistæki og innréttingu.
Vatnslagnir á baðherbergi, snyrtingu og eldhúsi hafa verið endurnýjaðar.
Stofan er rúmgóð og björt. Við herbergjagang eru 4 góð svefnherbergi og einnig er eitt minna herbergi í húsinu sem var stúkað af í útskoti á ganginum.
Ágætt parket er á flestum gólfum fyrir utan í eldhúsi, baðherbergi, snyrtingu og forstofu en þau gólf eru flísalögð.
Húsið er byggt í vinkil og myndast sólríkt og skjógott svæði í SV átt. Þar hefur verið byggður stór sólpallur með skjólveggjum og heitum potti.
Ofan við húsið eru einnig timburpallar.
Húsið stendur á fallegum útsýnisstað ofarlega í þorpinu við Stöðvarfjörð og er talsverður trjágróður á bakvið húsið og fjallshlíðin beint þar fyrir ofan.
Gluggar í húsinu eru úr harðviði.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 16.050.000kr
 • Brunabótamat 71.930.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á einni hæð
 • Bygginarár 1981
 • Stærð 212.5m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 19. nóvember 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

53 m² 1981

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Borgargerði
 • Bær/Borg 755 Stöðvarfirði
 • Svæði: Austurland
 • Póstnúmer 755
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Hidden
 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Fjarðarbraut, Stöðvarfirði

24.900.000 kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 284.5

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

24.900.000 kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 284.5

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

Til sölu
Til sölu

Heiðmörk, Stöðvarfirði

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðh.: 1m²: 268.6

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Ævar Dungal

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðh.: 1m²: 268.6

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Heiðmörk, Stöðvarfirði

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðh.: 1m²: 268.6

Einbýlishús

Þórdís Pála Reynisdóttir

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðh.: 1m²: 268.6

Einbýlishús

3 mánuðir síðan