Samanburður á eignum

Urðarbrunnur, Reykjavík

Urðarbrunnur 88, 113 Reykjavík
106.900.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 02.12.2021 kl 15.08

 • EV Númer: 5532666
 • Verð: 106.900.000 kr
 • Stærð: 213.1 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Byggingarár: 1582
 • Tegund: Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

ATH. eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun og mun það liggja ljóst fyrir eigi síðar en 03.jan. nk.

NÝTT Í SÖLU: RAÐHÚSALENGJA VIÐ URÐARBRUNN 84-92, Í ÚLFARSÁRDAL.

Valhöll fasteignasala og Heiðar Friðjónsson lögg. fast, s. 693-3356 kynnir Urðarbrunnur 84-92, raðhúsalengja á góðum stað í Úlfarsárdal. Hvert hús er um 212 fm með innbyggðum bílskúr. Húsin eru einangruð að utan og klædd með valsaðri grátóna álklæðingu. Hvert hús er á tveimur hæðum, með fjórum herbergjum og opnu sjónvarpsrými sem gefur möguleika á einu herbergi í viðbót.

Skipulag húsanna: Neðri hæð skiptist í bílskúr, anddyri, herbergi, gestasnyrting, stofur og eldhús. Efri hæð skiptist í þrjú herbergi, baðherbergi, þvottarhús, opið sjónvarpsrými og suður svalir.

Húsin skilast á eftirfarandi hátt í janúar / febrúar 2022: Húsin eru fullbúin að utan, einangruð  og klædd með grátóna valsaðri álklæðningu, plan fyrir framan hús verður hellulagt með sjóbræðslu undir sem er tengd og frágengin.  Tvöfallt tunnuskýli við hvert hús með hurðum. Öll útiljós komin og tengd. Að aftanverðu verður lóð grófjöfnuð. Að innan er búið að hlaða milliveggi, spartsla og fullmála húsin.  Rafmagn fullfrágengið með slökkvurum og tenglum, og loft frágengin með innfeldri lýsingu og spennum í töflu í bílskúr. Allar hita og neysluvatnslagnir frágengnar að tækjum. Á baðherbergjum beggja hæða er búið að innmúra veggfestingar fyrir salerni. Að öðru leyti er vísað í skilalýsingu um eignirnar.

Þetta hús Urðarbrunnur 88, er 213,1 fm, þar af er bílskúr 26,3 fm. allar uppl. um eignina veitir Heiðar Friðjónsson í s:693-3356 eða á heidar@valholl.is

Úlfarsárdalur er nýjasta hverfi borgarinnar.  Eitt af einkennum hverfisins er mikil nánd við náttúruna og í göngufæri við hverfið eru náttúruperlur eins og Úlfarsfellið, Reynisvatn, Hafravatn og Hólmsheiðin.
Hverfið státar einnig af metnaðarfullu starfi, leikskóla, grunnskóla, frístundaheimili, öflugri félagsmiðstöð og íþróttafélaginu Fram og svo er verið að ljúka við flotta sundlaug í hverfinu.

VALHÖLL FASTEIGNASALA  SÍÐAN 1995 – FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI – EINGÖNGU LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR.   VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SAMKVÆMT GREININGU CREDITINFO 2015 – 2021 EN AÐEINS 2,0% FYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI NÁÐU ÞEIM GÆÐASKILYRÐUM. 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 106.900.000kr
 • Fasteignamat 5.470.000kr
 • Brunabótamat 0kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Raðhús á tveimur hæðum
 • Bygginarár 1582
 • Stærð 213.1m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Nyjar
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 2. desember 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

26 m² 1582

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Urðarbrunnur
 • Bær/Borg 113 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 113
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Heiðar Friðjónsson
Heiðar Friðjónsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Hidden
 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Urðarbrunnur, Reykjavík

106.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 213.1

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

Heiðar Friðjónsson

15 klukkustundir síðan

106.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 213.1

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

15 klukkustundir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Urðarbrunnur, Reykjavík

106.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 213.1

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

Heiðar Friðjónsson

15 klukkustundir síðan

106.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 213.1

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

15 klukkustundir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Haukdælabraut, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 208.4

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 208.4

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Urðarbrunnur, Reykjavík

108.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 211.7

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

Heiðar Friðjónsson

15 klukkustundir síðan

108.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 211.7

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

15 klukkustundir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Urðarbrunnur, Reykjavík

106.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 212.9

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

Heiðar Friðjónsson

15 klukkustundir síðan

106.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 212.9

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

15 klukkustundir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Urðarbrunnur, Reykjavík

108.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 212.3

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

Heiðar Friðjónsson

15 klukkustundir síðan

108.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 212.3

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

15 klukkustundir síðan