Samanburður á eignum

Kristnibraut, Reykjavík

Kristnibraut 25, 113 Reykjavík
74.900.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 01.12.2021 kl 11.27

 • EV Númer: 5545834
 • Verð: 74.900.000 kr
 • Stærð: 143.2 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2001
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Borgir fasteignasala og Heiðar Kristinsson fasteignasali kynnir :
Virkilega bjarta og rúmgóða 5. herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu fjölbýlishúsi með stórglæsilegu útsýni og yfirbyggðum svölum við Kristnibraut 25 í Grafarholt .  Samkvæmt fasteignaskrá er eignin samtals 143,2 m2 .þar af er íbúðarhluti 132 m2 auk 11,2 m2 geymslu.  Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu s.s. skóla og leikskóla, matvöruverslanir, apótek, byggingavöruverslanir og KFC.

Bókaðu skoðun Hér:

Skipulag eignarinnar.
Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu/stofu, fjögur rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, svefnherbergisgang,  og geymslu.

Nánari lýsing:
Forstofan er flísalögð með fataskáp.
Eldhúsið er með HTH innréttingu með flísum á milli skápa og flísalögðu gólfi, Simens ofn í vinnuhæð og Span helluborð með viftu yfir. Tvöfaldur ísskápur og uppþvottavél  geta fylgt með í kaupunum (Selt sérstaklega).
Innaf forstofu er flísalagt þvottahús með innréttingu fyrir þvottavélkar ásamt borðplötu með skolvaski. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 
Stofa/borðstofa er björt og rúmgóð með flísum á gólfi  með útgengi út á stórar flísalagðar  yfirbyggðar svalir til suðvesturs. 
Herbergi 1:  Mjög rúmgott , eða um 12 m2 að stærð, með fataskáp og harðparketi á gólfum.
Herbergi 2: Rúmgott með fataskáp og harðparketi á gólfum.
Herbergi 3:  Rúmgott með fataskáp og harðparketi á gólfum.
Hjónaherbergið er rúmgott  með stórum fataskápum og innaf því er vinnuaðstaða.  Harðparket á gólfum.
Baðherbergið er með  innréttingu með speglaskáp með fallegri lýsingu, handklæðaskáp, handklæðaofni, upphengdu salerni, sturtu, baðkari og  flísalagt gólf og veggir nánast upp í loft.
Svefnherbergisgangur er flísalagður.

Geymsla á jarðhæðinni með hita og loftun. Snyrtileg sameign með sameiginlegri vagna- og hjólageymslu.

Lóð: Bílastæði eru malbikuð og göngustígur framan við húsið er hellulagður. Lóð þökulögð og snyrtileg. Hiti er í gangstéttum við húsið.
Húsið:  Húsið hefur fengið gott viðhald og er nýbúið að mála alla slétta fleti og alla glugga ásamt þvi að restin á húsinu var sílanborinn. Einnig var þakkantur málaður.

Rúmgóð eign á góðum stað í Grafarholti þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóli og leikskóli í göngufæri.  Í göngufæri eru margar fallegar gönguleiðir sem bjóða upp á fjölbreytta möguleika til útivistar og tengja saman hverfin í nágrenninu.

Allar upplýsingar um eignina veitir Heiðar Kristinsson löggiltur fasteignasali í síma 822 4242 eða heidar@borgir.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 74.900.000kr
 • Fasteignamat 52.500.000kr
 • Brunabótamat 49.200.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Bygginarár 2001
 • Stærð 143.2m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Sagt-i-lagi
 • Skráð á vef: 1. desember 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Kristnibraut
 • Bær/Borg 113 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 113
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Heiðar Kristinsson
Heiðar Kristinsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Hidden
 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Skyggnisbraut, Reykjavík

54.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 99

Fjölbýlishús

Halldór Kristján Sigurðsson

1 mánuður síðan

54.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 99

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Lofnarbrunnur, Reykjavík

65.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðh.: 1m²: 126.5

Fjölbýlishús

Óskar H Bjarnasen

1 ár síðan

65.900.000 kr

Herbergi: 4 Baðh.: 1m²: 126.5

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Barðastaðir , Reykjavík

48.500.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 113.7

Fjölbýlishús

Ottó Þorvaldsson

3 ár síðan

48.500.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 113.7

Fjölbýlishús

3 ár síðan

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Þorláksgeisli, Reykjavík

71.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 137.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Heiðar Friðjónsson

17 klukkustundir síðan

71.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 137.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

17 klukkustundir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Kristnibraut, Reykjavík

52.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 129.8

Fjölbýlishús

52.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 129.8

Fjölbýlishús

Til sölu
Til sölu

Kristnibraut, Reykjavík

59.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 140.4

Fjölbýlishús

Ingi Ingólfsson

9 mánuðir síðan

59.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 140.4

Fjölbýlishús

9 mánuðir síðan

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Þorláksgeisli, Reykjavík

54.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 99.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Ingólfur Geir Gissurarson

18 klukkustundir síðan

54.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 99.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

18 klukkustundir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Andrésbrunnur, Reykjavík

55.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 96.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Heiðar Kristinsson

2 vikur síðan

55.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 96.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Lofnarbrunnur, Reykjavík

56.700.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 102.6

Fjölbýlishús

Óskar H Bjarnasen

1 ár síðan

56.700.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 102.6

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Lofnarbrunnur, Reykjavík

49.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 91.4

Fjölbýlishús

Óskar H Bjarnasen

1 ár síðan

49.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 91.4

Fjölbýlishús

1 ár síðan