Samanburður á eignum

Vestmannabraut, Vestmannaeyjum

Vestmannabraut 52, 900 Vestmannaeyjum
39.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 13.03.2019 kl 15.57

 • EV Númer: 557484
 • Verð: 39.900.000kr
 • Stærð: 261 m²
 • Svefnherbergi 5
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1908
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Allt fasteignir og fasteignasalan Eldey kynna: Vestmannabraut 52, en húsið ber hið fallega nafn ,,Breiðholt".  Eignin er einbýlishús úr timbri og byggð árið 1908. Samkvæmt fasteignaskrá er eignin 261 m2 að stærð.  
Skiptingin er svohljóðandi: 
Aðkoma: er góð. Hellulögð stétt.  
Aðalhæð: 
Anddyri: viðargólf.  Skápar í gangi.
Opið rými/herbergi:  viðargólf. Gæti hentað sem fataherbergi. 
Snyrting, vaskur og salerni, dúkur á gólfi.
Stofa, tvöföld stofa, rúmar bæði borðstofu og stofu. 
Afar björt og hlýleg.  Viðargólf.
Eldhús, bráðabirgða innrétting, málað trégólf. Mjög rúmgott og bjart.
Efsta hæð: uppgerður upprunalegur stigi.  Viðarþrep.
Hol, viðargólf.
Herbergi 1: viðargólf
Herbergi 2: viðargólf
Herbergi 3: viðargólf
Herbergi 4:viðargólf
Herbergi 5:viðargólf
Snyrting: fín innrétting, ný gólfefni, vatnsþolið viðarparket, baðkar, sturta með sturtuhengi, upphengt WC.
Útsýni:  Er afar gott, sést vel til flestra átta þar sem aðalhæðin stendur hátt.  
Garður: er stór, gróinn og skjólgóður.  
Kjallari:
Þvottahús:  
Snyrting: Lítil innrétting, baðkar/sturta, flísalagt. Flísaplötur á veggjum.  
Geymslur: mikið geymslupláss í kjallara.
Nánari lýsing: Eignin var uppgerð af núverandi eigendum á árunum 2009-2015 og farið var eftir ströngum kröfum frá Húsfriðunarnefnd við endurgerðina.  Öll viðargólfin eru upprunaleg og voru pússuð upp af natni og vandvirkni, eru þau afar falleg og setja mikinn og sterkan svip á eignina.  Þá var húsið klætt og einangrað að utan, nýir viðargluggar, nýtt rafmagn, nýjar vatnslagnir, nýlegt þakefni sem var málað 2015, rafmagnsdósir í þakkanti og margt fleira.  Innanhúss voru veggir klæddir með spón og gifsplötum fyrir auknar eldvarnir og hljóðeinangrun.  Frábær og fagleg vinnubrögð við þessar framkvæmdir. Eigendur hlutu viðurkenninguna ,,Endurbætur til fyrirmyndar" frá Rótaryklúbb Vestmannaeyja árið 2014.   Eignin er afar björt, rúmgóð og mikið endurnýjuð, þó að hluta hennar eigi eftir að klára. Vandað hefur verið til allra verka og allar framkvæmdir til fyrirmyndar.  Eignin er frábærlega staðsett, nánast í miðbænum en engu að síður í rólegu hverfi.  Eignin er tilvalin fyrir fjölskyldufólk með fimm svefnherbergjum og miklum möguleikum á að útbúa íbúð í kjallara sem  hægt væri að leigja út.  Garðurinn er mjög stór og skjólríkur með vísi að sólpalli.  Eign sem er vissulega þess virði að skoða og býður uppá frábæra tekjumöguleika eða einfaldlega vel staðsett hús með góðu rými fyrir stóra fjölskyldu.  Þá má benda á að þetta gæti hentað afar vel sem gistihús í hjarta bæjarins.  Það er mikil og góð sál í þessari eign.   
Verð: 39.900.000.- 
Allar nánari upplýsingar veitir Dísa Kjartansdóttir,  861-8901. 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 39.900.000kr
 • Fasteignamat 28.050.000kr
 • Brunabótamat 49.100.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á þremur hæðum
 • Bygginarár 1908
 • Stærð 261m2
 • Herbergi 7
 • Svefnherbergi 5
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Rafmagn Endurnyjadar
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 3
 • Skráð á vef: 13. mars 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Vestmannabraut
 • Bær/Borg 900 Vestmannaeyjum
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 900
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Arndís María Kjartansdóttir lfs
Arndís María Kjartansdóttir lfs

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Hólagata, Vestmannaeyjum

34.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 211.8

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Arndís María Kjartansdóttir lfs

8 klukkustundir síðan

34.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 211.8

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

8 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Búhamar, Vestmannaeyjum

39.500.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 177.6

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

39.500.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 177.6

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Túngata, Vestmannaeyjum

49.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 221.9

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

49.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 221.9

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Illugagata, Vestmannaeyjum

54.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 263.1

Einbýlishús

54.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 263.1

Einbýlishús

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Kirkjuvegur, Vestmannaeyjum

31.400.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 183.9

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

31.400.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 183.9

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum