Samanburður á eignum

Flókagata, Reykjavík

Flókagata 4, 105 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 14.01.2022 kl 09.37

 • EV Númer: 5644076
 • Stærð: 249 m²
 • Svefnherbergi 5
 • Baðherbergi: 3
 • Byggingarár: 1937
 • Tegund: Parhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fold fasteignasala s.552-1400, fold@fold.is, kynnir til sölu eða langtímaleigu:  fallegt og vel skipulagt 249 fm parhús á tveimur fastanúmerum með þremur íbúðum  á þessum eftirsótta stað við Flókagötu í 105 Reykjavík.

Þrjár íbúðir eru í húsinu 3ja herbergja 75,5 fm íbúð á 2. hæð, 3ja herbergja 75,5 fm íbúð á 1. hæð og 2ja herbergja íbúð í kjallara sem er skráð 40 fm. Hægt væri að stækka kjallara íbúð sem nemur sameign í kjallara sem er skráð 58 fm og væri íbúðin þá orðin 98 fm. Í sameign í kjallara eru í dag stórt sameiginlegt þvottahús með sértenglum fyrir hverja íbúð og gluggum, gangur með skápum og stór geymsla. Lofthæð í kjallara er mjög góð og aukin lofthæð er á efri hæðum hússsins. Á framlóð hússins er útigeymsla væri hægt að nota fyrir hjól.

Nánari lýsing:
Sameiginlegur inngangur er með neðri og efri hæð.
1. hæð:
Komið er inn í hol með skáp og fatahengi. Tvö rúmgóð svefnherbergi annað með þeirra er með innbyggðu fataskáp og frá hinu svenfherberginu er útgengt á suðursvalir. Stór stofa. Eldhús með með nýlegri hvítri innréttingu, borðkrók, nýlegum tækjum og glugga. Baðherbergi með dúk á gólfi, nýlegur sturtuklefi og tengi fyrir þvottavél á baðherbergi.
2. Hæð:
Komið inn í hol með skáp og fatahengi. Tvö rúmgóð svefnherbergi annað með þeirra er með innbyggðu fataskáp og frá hinu svenfherberginu er útgengt á suðursvalir. Stór stofa. Eldhús með er með fallegri upprunalegri innréttingu og glugga. Baðherbergi með flísum á gólfi og mosiaklagðir veggir, skápar og nýlegur sturtuklefi og tengi fyrir þvottavél á baðherbergi.

Kjallari:
Sérinngangur er í íbúðina. Komið er inn á parketlagðan gang. Salerni mep lökkuðu gólfi og glugga. Rúmgóð stofa með parketi á gólfum. Svefnherbergi með parketi á gólfum. Eldhús með hvítri innréttingu og tækjum. Sturtuherbergi er innaf eldhúsi með nýlegum sturtuklefa. Sameign í kjallara: innangengt er í sameign í kjallara bæði frá kjallaraíbúð og íbúðum af efri hæðum í gegnum stigahús. 

Endurbætur:
Að sögn seljenda hafa raflagnir verið endurnýjaðar að einhverju leyti og rafmagnstafla fyrir húsið er nýleg. Búið er að endurnýja klóaklagnir frá húsi og út í götu.

Gott fjárfestingatælkfæri: Sérbýli á tveimur fastanúmer og með þremur íbúðum miðsvæðis í Reykjavík.

Að sögn  seljanda hafa neðangreindar endurnýjanir átt sér stað:
Húsið var steinað að utan á síðasta ári. Skipt var um alla glugga nema tvo vesturglugga. Þak var endurnýjað á síðasta ári. Stigagangur er nýmálaður.  Dren og frárennslislagnir voru skoðaðar og ekki séð ástæða til endurnýjunar.

Vinsamlegast bókið einkaskoðun á fold@fold.is eða hjá fasteignasölum Foldar:
Fold fasteignasala, Sóltúni 20, 105 Reykjavík. fold@fold.is
Sími 552 1400 / utan skrifstofutíma: Einar 893-9132,  Hlynur s. 624-8080, Gústaf 895-7205 ,  Viðar 694-1401
www.fold.is
Við erum á Facebook.

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 90.800.000kr
 • Brunabótamat 73.450.000kr
 • Áhvílandi 59.053.479kr
 • Tegund Parhús
 • Bygginarár 1937
 • Stærð 249m2
 • Herbergi 8
 • Svefnherbergi 5
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 3
 • Eldhús 3
 • Inngangur Serinngangur
 • Hæðir í húsi 3
 • Skráð á vef: 14. janúar 2022
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

58 m² 1582

Íbúð

49.250.000 kr 76 m² 1937

Íbúð

41.550.000 kr 76 m² 1937

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Flókagata
 • Bær/Borg 105 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 105
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Viðar Böðvarsson
Viðar Böðvarsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Hidden
 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Flókagata, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 249

Parhús

Guðmundur Th. Jónsson

4 dagar síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 249

Parhús

4 dagar síðan