Samanburður á eignum

Mávahlíð, Reykjavík

Mávahlíð 8, 105 Reykjavík
49.900.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 21.01.2022 kl 07.32

 • EV Númer: 5672016
 • Verð: 49.900.000 kr
 • Stærð: 81.6 m²
 • Svefnherbergi 1
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1946
 • Tegund: Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Höfði fasteignasala kynnir:

Íbúðin er SELD – Með fyrivara!

GLÆSILEG, EINSTÖK ÍBÚÐ MEÐ SÉRINNGANGI Á ÞESSUM VINSÆLA STAÐ – 105 REYKJAVÍK.

Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 81,6 fm.

Um er að ræða töluvert endurnýjaða 3ja herb. íbúð í kjallara með sérinngangi í steinsteyptu íbúðarhúsi byggðu árið 1946.
Íbúðin er upprunarlega teiknuð sem 3ja herbergja íbúð, en búið er að breyta íbúðinni þannig að í dag eru tvær stofur og eitt stórt svefnherbergi. Hægt væri fyrir laghenta að færa eldhúsið inn í stofuna og bæta þannig við öðru svefnherbergi. Gengið er inn í rúmgóða forstofu, inn af henni er lítl geymsla undir stigagangi, úr forstofunni er gengið inn í gott hol, eldhúsið er þar strax til vinstri og baðherbergið beint á móti. Inn af holinu eru stofunrar og rúmgott svefnherbergið þar inn af til hægri. Í sameign er sameiginlegt  þvottahús sem hefur nýlega verið tekið í gegn með epoxy á gólfi.

Forstofa/hol: Flísar á forstofu og holi sem er rúmgott.
Eldhús: Falleg innrétting með góðu skápaplássi, spanhelluborð, borðkrókur og flísar á gólfi.
Stofur: Bjartar og rúmgóðar, flísar á gólfum.
Svefnherbergi: Flísar á gólfi og góðir fataskápar, mjög rúmgott og gler rennihurð að stofunum.
Baðherbergi: Flísalagt og frábær stór sturta, góð innrétting er við handlaugina, upphengt salerni og handklæðaofn.
Geymslur: Geymsluskápur í þvottahús fylgir eigninni, en geymsla er einnig undir stigagangi í forstofunni.

– Að sögn eiganda hefur húsið fengið gott og reglulegt viðhald og árið 2013 voru klóaklagnir í kjallara út úr húsinu fóðraðar og endurnýjaðar og drenað í kringum húsið. Árið 2014 var þakið lagað og endurnýjað ásamt rennum. Árið 2018 var húsið steinað að utan og skipt um gluggalista í íbúðinni. Árið 2019 var ný stétt steypt með hitalögn fyrir utan húsið.
– Rafmagnstafla í sameign er nýleg.
– Ljósleiðari er kominn inn í íbúðina. 
– Eignarhluti í húsinu öllu eða Mávahlíð 6-8 er 11,85% en 23,83% í Mávahlíð 8.
– Falleg og snotur íbúð í snyrtilegu umhverfi, sameiginlegur garður, eftirsóttur stað í göngufæri við miðbæinn og stutt í alla helstu þjónustu.

Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf  GSM: 896-3038  e-mail: johann@hofdi.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 49.900.000kr
 • Fasteignamat 43.050.000kr
 • Brunabótamat 30.450.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús með sérinngangi
 • Bygginarár 1946
 • Stærð 81.6m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 1
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 4
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 21. janúar 2022
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Mávahlíð
 • Bær/Borg 105 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 105
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Jóhann Friðgeir Valdimarsson
Jóhann Friðgeir Valdimarsson
533 6050896-3038

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Hidden
 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Mánatún, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 308.1

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

1 mánuður síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 308.1

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Rauðarárstígur, Reykjavík

44.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 55

Fjölbýlishús

44.900.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 55

Fjölbýlishús

Til sölu
Til sölu

Mánatún, Reykjavík

89.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 143.5

Fjölbýlishús

Kjartan Ísak Guðmundsson

2 vikur síðan

89.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 143.5

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Mánatún, Reykjavík

89.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 152.1

Fjölbýlishús

Páll Þórólfsson

3 mánuðir síðan

89.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 152.1

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Barmahlíð, Reykjavík

91.700.000 kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 193.2

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

11 mánuðir síðan

91.700.000 kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 193.2

Fjölbýlishús

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Eskihlíð, Reykjavík

58.500.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 115.9

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

3 mánuðir síðan

58.500.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 115.9

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Laugarnesvegur, Reykjavík

51.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 101.3

Fjölbýlishús

Friðrik Þ Stefánsson

11 mánuðir síðan

51.900.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 101.3

Fjölbýlishús

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Bríetartún 9, Reykjavík

98.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 135.8

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

11 mánuðir síðan

98.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 135.8

Fjölbýlishús

11 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Brekkulækur, Reykjavík

45.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 106.4

Fjölbýlishús

Halldór Kristján Sigurðsson

9 mánuðir síðan

45.900.000 kr

Herbergi: 2 Baðh.: 1m²: 106.4

Fjölbýlishús

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Barmahlíð, Reykjavík

91.700.000 kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 193.2

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

11 mánuðir síðan

91.700.000 kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 193.2

Fjölbýlishús

11 mánuðir síðan